Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Jóhann Kristinn Jóhannesson
Bjarný Björg Arnórsdóttir
Salvör Þóra Davíðsdóttir
Magga Sigríður Gísladóttir
Vista
svg

409

svg

287  Skoðendur

svg

Skráð  10. nóv. 2025

parhús

Brekkugata 19

190 Vogar

59.900.000 kr.

547.532 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2096355

Fasteignamat

54.450.000 kr.

Brunabótamat

64.250.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1989
svg
109,4 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Magnús Már Lúðvíksson og RE/MAX fasteignasala kynna: Brekkugata 19, 190 Vogum. 
109,4 fm parhús á einni hæð, þar af 32 fm aukaíbúð sem búið er að innrétta í bílskúr 


Bókið skoðun hjá Magga í síma 699-2010 eða maggi@remax.is

Nánari lýsing:
Forstofa er flísalögð með fataskáp. 
Stofa er björt og rúmgóð og þaðan er útgengt út á timburverönd. 
Borðstofa er samliggjandi við stofu og þaðan er útgengt út á timbur pall baka til við húsið. 
Eldhús er með ágætri ljósri innréttingu. Svefnherbergi er með fataskáp og parket á gólfi. 
Baðherbergi er allt nýgegnum tekið, flísalagt og með sturtuklefa. Hátt er til lofts í allri íbúðinni og lýsing er góð. 
Timburverönd  snýr í suð-vestur og er með heitum potti.
Bílskúr: Búið er að innrétta aukaíbúð í bílskúr, með sérinngangi, sem samanstendur af forstofu, herbergi, baðherbergi með sturtu og aðstöðu fyrir þvottavél, eldhúsi og sjónvarpsrými. 
Útgengt er út á timburpall baka til við húsið. Bílskur er ílla farinn að innan og ummerki eftir leka.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Már Lúðvíksson löggiltur fasteignasali í síma 699-2010 eða maggi@remax.is
 
 

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. mar. 2015
16.650.000 kr.
16.285.000 kr.
109.4 m²
148.857 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone