Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1946
82,6 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Opið hús: 18. nóvember 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús Reykjahlíð 10 - Inngangur á hægri hlið hússins.
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala og Atli S. Sigvarðsson fasteignasali kynna nýtt í einkasölu: Björt, falleg og sérstaklega rúmgóð þriggja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli á eftirsóttum stað í Hlíðunum Reykjavík. Eignin er talsvert endurnýjuð og telur anddyri, hol, góða stofu, tvö mjög stór svefnherbergi, eldhús (með útgengi á sér verönd), búr og baðherbergi ásamt sameiginlegu þvottahúsi og sameiginlegri geymslu í risi. Eignin getur verið laus fljótlega.
Nánari lýsing:
Anddyri: Inngangur á hlið hússins, flísalagt sameiginlegt rými. Anddyri / hol með parketi á gólfi og fatahengi.
Stofa: Rúmgóð og fín með parketi á gólfi.
Eldhús: Hvít snyrtileg innrétting, flísar á gólfi, innaf eldhúsi er búr. Úr eldhúsi er útgengt á stóra afgirta sér verönd.
Svefnherbergi: Tvö sérstaklega rúmgóð og fín herbergi, bæði með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi: Flísalagt, þar er hvít fín innrétting, vegghengt salerni og góð sturta, gluggi er á baðherberginu og gólfhiti.
Sameign: Þvottahús er sameiginlegt ásamt hjóla og vagnageymslu. Sameiginleg geymsla er í risi og útigeymsla. Eigendur hafa einnig notað geymslu undir stiga.
Húsið: Eigin hefur verið talsvert endurnýjuð í gegnum árin og má þar nefna ofnalagnir, skólp ofl.
Þetta er falleg, rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð með sér verönd á góðum stað í Hlíðunum.
Allar upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Nánari lýsing:
Anddyri: Inngangur á hlið hússins, flísalagt sameiginlegt rými. Anddyri / hol með parketi á gólfi og fatahengi.
Stofa: Rúmgóð og fín með parketi á gólfi.
Eldhús: Hvít snyrtileg innrétting, flísar á gólfi, innaf eldhúsi er búr. Úr eldhúsi er útgengt á stóra afgirta sér verönd.
Svefnherbergi: Tvö sérstaklega rúmgóð og fín herbergi, bæði með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi: Flísalagt, þar er hvít fín innrétting, vegghengt salerni og góð sturta, gluggi er á baðherberginu og gólfhiti.
Sameign: Þvottahús er sameiginlegt ásamt hjóla og vagnageymslu. Sameiginleg geymsla er í risi og útigeymsla. Eigendur hafa einnig notað geymslu undir stiga.
Húsið: Eigin hefur verið talsvert endurnýjuð í gegnum árin og má þar nefna ofnalagnir, skólp ofl.
Þetta er falleg, rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð með sér verönd á góðum stað í Hlíðunum.
Allar upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. maí. 2014
19.300.000 kr.
26.600.000 kr.
82.6 m²
322.034 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025