Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2019
96,5 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lýsing
Nýleg og vönduð 4ra herbergja þakíbúð í góðu lyftuhúsi ásamt tveimur bílastæðum í bílageymslu.
Íbúðin skiptist í forstofugang, þrjú herbergi, baðherbergi, stofu með opnu eldhúsi og þaksvölum.
Samkvæmt HMS er birt stærð íbúðarinnar 96,5 fm þ.a. er geymsla íbúðarinnar 8 fm.
Nánari lýsing: Komið er inn í parketlagðan forstofugang með fataskáp. Herbergi með fataskáp og parketi. Herbergi með parketi. Flísalagt baðherbergi með vegghengdu salerni, skáp við vask, sturtu með hertu gleri, handklæðaofni og er gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi, (hiti í gólfi frá hitalögn). Parketlögð stofa með opnu eldhúsi og þaksvölum. Falleg ljós innrétting með ofn, keramik helluborði, háf, innfelldum ísskáp og innfelldri uppþvottavél. Við stofu er rúmgott parketlagt herbergi með fataskáp.
Mikið útsýni er úr íbúðinni og af þaksvölum. Vinsæl staðsetning skammt frá skólum, verslunum og þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir: Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali, s: 655-9000, netfang: geir@husasalan.is;
Íbúðin skiptist í forstofugang, þrjú herbergi, baðherbergi, stofu með opnu eldhúsi og þaksvölum.
Samkvæmt HMS er birt stærð íbúðarinnar 96,5 fm þ.a. er geymsla íbúðarinnar 8 fm.
Nánari lýsing: Komið er inn í parketlagðan forstofugang með fataskáp. Herbergi með fataskáp og parketi. Herbergi með parketi. Flísalagt baðherbergi með vegghengdu salerni, skáp við vask, sturtu með hertu gleri, handklæðaofni og er gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi, (hiti í gólfi frá hitalögn). Parketlögð stofa með opnu eldhúsi og þaksvölum. Falleg ljós innrétting með ofn, keramik helluborði, háf, innfelldum ísskáp og innfelldri uppþvottavél. Við stofu er rúmgott parketlagt herbergi með fataskáp.
Mikið útsýni er úr íbúðinni og af þaksvölum. Vinsæl staðsetning skammt frá skólum, verslunum og þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir: Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali, s: 655-9000, netfang: geir@husasalan.is;
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. jún. 2019
27.700.000 kr.
68.900.000 kr.
96.5 m²
713.990 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025