Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr.
Ásmundur Skeggjason
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Kristinn Tómasson viðsk.fr. MBA
Þórarinn Friðriksson
Vista
fjölbýlishús

Gullengi 4

112 Reykjavík

84.900.000 kr.

709.866 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2291455

Fasteignamat

76.100.000 kr.

Brunabótamat

64.400.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2008
svg
119,6 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
Opið hús: 17. nóvember 2025 kl. 17:45 til 18:15

Opið hús: Gullengi 4, 112 Reykjavík, Íbúð merkt: 02 02 02. Eignin verður sýnd mánudaginn 17. nóvember 2025 milli kl. 17:45 og kl. 18:15.

Lýsing

BJÖRT OG FALLEG 4RA HERB. 120 FM. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ MEÐ SÉR INNGANGI OG RÚMGÓÐUM SVÖLUM TIL SUÐURS Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ Í GRAFARVOGI.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 119,6 fm.     - Fyrirhugað fasteignamat 2026 kr. 82.700.000,-
Um er að ræða fallega og rúmgóða íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi byggðu árið 2008 með góðum innréttingum.
Íbúðin er skráð 109 fm. og sér geymsla 9,6 fm. Svalir eru skráðar 14,5 fm. ekki inn í fermetratölu.
Gengið er inn í rúmgóða forstofu, inn af henni er alrými sem er opið í sjónvarpshol og stofuna, eldhúsið er opið í stofuna. Til vinstri við inngang er eitt stórt herbergi, en til hægri er annað herbergi, þvottahúsið og baðherbergið eru þar á milli og hjónaherbergið í enda. Lár veggur aðskilur sjónvarpsholið og stofuna. Gengið er út á sólríkar svalir úr stofunni. Rúmgóð geymsla fylgir íbúðinni á jarðhæð, sem og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Forstofa:  Mjög rúmgóð með fataskáp, forstofuhurð með gleri og flísar á gólfi.
Stofa/sjónvarpshol: Sjónvarpsholið er við innganginn, bjart og gott alrými með stofu og borðstofu sem er opið í eldhúsið, parket á gólfum. Útgangur út á rúmgóðar svalir úr stofu.
Eldhús: Opið í stofuna, falleg innrétting með eldunareyju, gott skápa- og borðpláss, keramik helluborð og parket á gólfi.
Baðherbergi: Rúmgott og flísalagt, góðar innréttingar, baðkar með sturtu hengi, upphengt salerni og handklæðaofn.
Svefnherbergin: Parket á öllum gólfum og rúmgóð herbergi með góðu skápaplássi.
Þvottahús: Gott aðgengi innan íbúðar, skápar og borðpláss, flísar á gólfi.
Geymsla: Sér 9,6 fm. geymsla fylgir á jarðhæð.
Sameign: Snyrtileg sameign, sameiginleg vagna- og hjólageymsla. Lóðin er sameiginleg með leiktækjum og stórt bílastæðisplan við húsið.
- Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina. 
- Búið er að setja upp rafhleðslustöðvar við húsið.
- Virkt húsfélag í góðu samstarfi við Eignaumsjón.
Hér er um að ræða vel skipulagða og fallega íbúð á góðum og barnvænum stað í Grafarvogi, stutt í helstu þjónustu, leik-, grunn- og framhaldsskóla, verslun (Spöngina) og þjónustusvæði.

Allar nánari uppl. og skoðun veitir:  Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038 e-mail:  johann@hofdi.is

img
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Höfði fasteignasala
Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Höfði  fasteignasala

Höfði fasteignasala

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
phone
img

Jóhann Friðgeir Valdimarsson

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. maí. 2019
47.300.000 kr.
49.900.000 kr.
119.6 m²
417.224 kr.
19. jún. 2008
28.000.000 kr.
28.400.000 kr.
119.6 m²
237.458 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Höfði  fasteignasala

Höfði fasteignasala

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
phone

Jóhann Friðgeir Valdimarsson

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík