Upplýsingar
Byggt 1996
102,7 m²
3 herb.
2 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn sími 7751515 jason@betristofan.is kynna: Sóltún 28 fallega 3ja herbergja íbúð á efstu hæð (8 hæð) á þessum eftirsótta útsýnisstað miðsvæðis í Reykjavík. Íbúðin er 102,7 fermetrar og er á tveimur hæðum auk þess er stæði í lokaðri bílageymslu.
Skipting eignarinnar: Neðri hæðin, Forstofa, hol, gestasalerni, stofa, borðstofa, eldhús, svalir með glæsilegu útsýni. Efri hæðin: Tvö svefnherbergi, hol og baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara.
Nánari lýsing neðri hæð
Rúmgott hol með fataskáp.
Gestasalerni flísalagt í hólf og gólf.
Rúmgóð björt stofa og borðstofa með glæsilegu útsýni yfir sundin.
Fallegt eldhús , vönduð eldunartæki, flísar á milli innréttingarinnar.
Efri hæðin: Góður stigi upp á efri hæðinna.
Hol með vinnuaðstöðu.
Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum,
Svefnherbergi með fataskáp.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, innrétting þar, handklæðaofn, tengi fyrir þvottavél.
Gólfefni eru parket og flísar.
Í kjallara er stæði í lokaðri bílageymslu og sérgeymsla, auk þess er reglubundin sameign.
Stutt í Laugardalinn og miðbæinn.
Allar upplýsingar um eignina veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515, jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Skipting eignarinnar: Neðri hæðin, Forstofa, hol, gestasalerni, stofa, borðstofa, eldhús, svalir með glæsilegu útsýni. Efri hæðin: Tvö svefnherbergi, hol og baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara.
Nánari lýsing neðri hæð
Rúmgott hol með fataskáp.
Gestasalerni flísalagt í hólf og gólf.
Rúmgóð björt stofa og borðstofa með glæsilegu útsýni yfir sundin.
Fallegt eldhús , vönduð eldunartæki, flísar á milli innréttingarinnar.
Efri hæðin: Góður stigi upp á efri hæðinna.
Hol með vinnuaðstöðu.
Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum,
Svefnherbergi með fataskáp.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, innrétting þar, handklæðaofn, tengi fyrir þvottavél.
Gólfefni eru parket og flísar.
Í kjallara er stæði í lokaðri bílageymslu og sérgeymsla, auk þess er reglubundin sameign.
Stutt í Laugardalinn og miðbæinn.
Allar upplýsingar um eignina veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515, jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.