Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Jason Kristinn Ólafsson
Sverrir Pálmason
Vista
fjölbýlishús

Skipholt 10

105 Reykjavík

116.700.000 kr.

715.951 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2011734

Fasteignamat

89.250.000 kr.

Brunabótamat

69.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1953
svg
163 m²
svg
5 herb.
svg
3 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur
Opið hús: 18. nóvember 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Skipholt 10, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 01 01. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 18. nóvember 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Lýsing

Betri Stofan Fasteignasala og Guðbjörg Guðmundsdóttir, löggiltur fasteignasali kynna: Fallega og töluvert endurnýjaða sérhæð sem skiptist í hæð og kjallara, ásamt bílskúr sem innréttaður hefur verið sem íbúð, miðsvæðis í borginni. Um er að ræða eign sem er skráð skv. fmr 163 fm og þar af er bílskúr 44,1 fm. Aðalhæðin skiptist í eldhús, tvær stofur, svefnherbergi og baðherbergi, innangengt er í neðri hæð sem skiptist í eldhús, stofu, baðherbergi og svefnherbergi, á neðri hæð er einnig geymsla íbúðar. Íbúð í bílskúr skiptist í alrými, eldhús og setustofu, svefnherbergi og baðherbergi.  Sérbílastæði íbúðar er við bílskúr. Mögulegt er að loka á milli hæða og útbúa séríbúð á neðri hæð.  Eftirsótt staðsetning þar sem örstutt er í alla þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali, gudbjorg@betristofan /  sími 899 5533.


Nánari lýsing:
Aðalhæð:
Forstofa: komið er inn á sameiginlegan teppalagðan inngang með efri hæð hússins. 
Eldhús: falleg ljós innrétting, tengt fyrir uppþottavél sem getur fylgt íbúðinni, flísar á gólfi og milli skápa.
Stofur: tvær rúmgóðar samliggjandi stofur sem nýtast sem stofa og borðstofa í dag.
Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi með fataherbergi, parket á gófli.
Baðherbergi: Flísalagt, baðkar með glerþili og sturtutæki, handklæðaofn, vegghengt salerni, gluggi er á baðherbergi.
Geymsla: Geymslur íbúðar eru 2 annars vegar í kjallara og hins vegar stór geymsla tengd bílskúr.
Neðri hæð: 
Inngangengt er um efri hæð en mögulegt að loka á milli hæða, einnig er innangengt í sameiginlegan inngang í kjallara.
Eldhús: ljós innrétting innbyggð uppþvottavél og tengi fyrir þvottavél.  
Stofa: rúmgóð stofa með parketi á gólfi.
Svefnherbergi: rúmgott og bjart með parketi á gólfi.
Baðherbergi: nýtt salerni, flísalagt gólf og veggir að hluta.
Bílskúr:  Íbúð í bílskúr skiptist í alrými með eldhúsi og stofu, svefnherbergi og baðherbergi með sturtuklefa.
Framan við bílskúr er sérbílastæði eignarinnar.
Helstu Framkvæmdir við eignina undanfarin ár:
Sameign:
2000: skipt um rafmagnstöflu í sameign
2002-3: þak endurnýjað
2006: þak á bílskúr endurnýjað, nýr þakkantur og rennur
2009: Sameign teppalögð og máluð
2011: Gluggar og handriði málað
2017: lagnir fóðraðar að hluta
2019: Gafl á bílskúr múr og steypuviðgerð og tréverk málað
2024: Húsið múr og steypuviðgerð Skipholt 10-12
2025: Dren endurnýjað við hús og nýr rafmagnskapall lagður í bílskúr.
Framkvæmdir Séreignar:
2005: aðalhæð parketlögð eikarparketi, neðri hæð lögð harðparketi, nýtt tvöfalt gler, ný innri hurð, rafmagn dregið í bílskúr
2010: nýjar innihurðar á neðri hæð
2016: þvottahúsi á neðri hæð breytt í eldhús og jafnfram settur upp sturtuklefi
2017: Gluggar í sfotu og borðstofu aðalhæðar edurnýjaðir
2023: salerni neðri hæðar endurnýjað
2024: nýr þrýstijafnari.

Góð eign sem hlotið hefur reglulegt viðhald og gefur mikla möguleika.

Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Guðmundsdóttir , í síma 8995533, tölvupóstur gudbjorg@betristofan.is.





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

img
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Betri Stofan Fasteignasala
Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
img

Guðbjörg Guðmundsdóttir

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone

Guðbjörg Guðmundsdóttir

Borgartúni 30, 105 Reykjavík