Upplýsingar
Byggt 1953
163 m²
5 herb.
3 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Opið hús: 18. nóvember 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Skipholt 10, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 01 01. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 18. nóvember 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Betri Stofan Fasteignasala og Guðbjörg Guðmundsdóttir, löggiltur fasteignasali kynna: Fallega og töluvert endurnýjaða sérhæð sem skiptist í hæð og kjallara, ásamt bílskúr sem innréttaður hefur verið sem íbúð, miðsvæðis í borginni. Um er að ræða eign sem er skráð skv. fmr 163 fm og þar af er bílskúr 44,1 fm. Aðalhæðin skiptist í eldhús, tvær stofur, svefnherbergi og baðherbergi, innangengt er í neðri hæð sem skiptist í eldhús, stofu, baðherbergi og svefnherbergi, á neðri hæð er einnig geymsla íbúðar. Íbúð í bílskúr skiptist í alrými, eldhús og setustofu, svefnherbergi og baðherbergi. Sérbílastæði íbúðar er við bílskúr. Mögulegt er að loka á milli hæða og útbúa séríbúð á neðri hæð. Eftirsótt staðsetning þar sem örstutt er í alla þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali, gudbjorg@betristofan / sími 899 5533.
Nánari lýsing:
Aðalhæð:
Forstofa: komið er inn á sameiginlegan teppalagðan inngang með efri hæð hússins.
Eldhús: falleg ljós innrétting, tengt fyrir uppþottavél sem getur fylgt íbúðinni, flísar á gólfi og milli skápa.
Stofur: tvær rúmgóðar samliggjandi stofur sem nýtast sem stofa og borðstofa í dag.
Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi með fataherbergi, parket á gófli.
Baðherbergi: Flísalagt, baðkar með glerþili og sturtutæki, handklæðaofn, vegghengt salerni, gluggi er á baðherbergi.
Geymsla: Geymslur íbúðar eru 2 annars vegar í kjallara og hins vegar stór geymsla tengd bílskúr.
Neðri hæð:
Inngangengt er um efri hæð en mögulegt að loka á milli hæða, einnig er innangengt í sameiginlegan inngang í kjallara.
Eldhús: ljós innrétting innbyggð uppþvottavél og tengi fyrir þvottavél.
Stofa: rúmgóð stofa með parketi á gólfi.
Svefnherbergi: rúmgott og bjart með parketi á gólfi.
Baðherbergi: nýtt salerni, flísalagt gólf og veggir að hluta.
Bílskúr: Íbúð í bílskúr skiptist í alrými með eldhúsi og stofu, svefnherbergi og baðherbergi með sturtuklefa.
Framan við bílskúr er sérbílastæði eignarinnar.
Helstu Framkvæmdir við eignina undanfarin ár:
Sameign:
2000: skipt um rafmagnstöflu í sameign
2002-3: þak endurnýjað
2006: þak á bílskúr endurnýjað, nýr þakkantur og rennur
2009: Sameign teppalögð og máluð
2011: Gluggar og handriði málað
2017: lagnir fóðraðar að hluta
2019: Gafl á bílskúr múr og steypuviðgerð og tréverk málað
2024: Húsið múr og steypuviðgerð Skipholt 10-12
2025: Dren endurnýjað við hús og nýr rafmagnskapall lagður í bílskúr.
Framkvæmdir Séreignar:
2005: aðalhæð parketlögð eikarparketi, neðri hæð lögð harðparketi, nýtt tvöfalt gler, ný innri hurð, rafmagn dregið í bílskúr
2010: nýjar innihurðar á neðri hæð
2016: þvottahúsi á neðri hæð breytt í eldhús og jafnfram settur upp sturtuklefi
2017: Gluggar í sfotu og borðstofu aðalhæðar edurnýjaðir
2023: salerni neðri hæðar endurnýjað
2024: nýr þrýstijafnari.
Góð eign sem hlotið hefur reglulegt viðhald og gefur mikla möguleika.
Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Guðmundsdóttir , í síma 8995533, tölvupóstur gudbjorg@betristofan.is.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali, gudbjorg@betristofan / sími 899 5533.
Nánari lýsing:
Aðalhæð:
Forstofa: komið er inn á sameiginlegan teppalagðan inngang með efri hæð hússins.
Eldhús: falleg ljós innrétting, tengt fyrir uppþottavél sem getur fylgt íbúðinni, flísar á gólfi og milli skápa.
Stofur: tvær rúmgóðar samliggjandi stofur sem nýtast sem stofa og borðstofa í dag.
Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi með fataherbergi, parket á gófli.
Baðherbergi: Flísalagt, baðkar með glerþili og sturtutæki, handklæðaofn, vegghengt salerni, gluggi er á baðherbergi.
Geymsla: Geymslur íbúðar eru 2 annars vegar í kjallara og hins vegar stór geymsla tengd bílskúr.
Neðri hæð:
Inngangengt er um efri hæð en mögulegt að loka á milli hæða, einnig er innangengt í sameiginlegan inngang í kjallara.
Eldhús: ljós innrétting innbyggð uppþvottavél og tengi fyrir þvottavél.
Stofa: rúmgóð stofa með parketi á gólfi.
Svefnherbergi: rúmgott og bjart með parketi á gólfi.
Baðherbergi: nýtt salerni, flísalagt gólf og veggir að hluta.
Bílskúr: Íbúð í bílskúr skiptist í alrými með eldhúsi og stofu, svefnherbergi og baðherbergi með sturtuklefa.
Framan við bílskúr er sérbílastæði eignarinnar.
Helstu Framkvæmdir við eignina undanfarin ár:
Sameign:
2000: skipt um rafmagnstöflu í sameign
2002-3: þak endurnýjað
2006: þak á bílskúr endurnýjað, nýr þakkantur og rennur
2009: Sameign teppalögð og máluð
2011: Gluggar og handriði málað
2017: lagnir fóðraðar að hluta
2019: Gafl á bílskúr múr og steypuviðgerð og tréverk málað
2024: Húsið múr og steypuviðgerð Skipholt 10-12
2025: Dren endurnýjað við hús og nýr rafmagnskapall lagður í bílskúr.
Framkvæmdir Séreignar:
2005: aðalhæð parketlögð eikarparketi, neðri hæð lögð harðparketi, nýtt tvöfalt gler, ný innri hurð, rafmagn dregið í bílskúr
2010: nýjar innihurðar á neðri hæð
2016: þvottahúsi á neðri hæð breytt í eldhús og jafnfram settur upp sturtuklefi
2017: Gluggar í sfotu og borðstofu aðalhæðar edurnýjaðir
2023: salerni neðri hæðar endurnýjað
2024: nýr þrýstijafnari.
Góð eign sem hlotið hefur reglulegt viðhald og gefur mikla möguleika.
Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Guðmundsdóttir , í síma 8995533, tölvupóstur gudbjorg@betristofan.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.