Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1967
169,7 m²
6 herb.
4 baðherb.
5 svefnh.
Bílskúr
Útsýni
Sérinngangur
Lýsing
Domusnova og Ingunn Björg kynna fallega og vel skipulagða 4 herbergja efri sérhæð með sérinngangi, rúmgóðum suðursvölum auk sérafnotaflatar fyrir framan hús, í vel staðsettu tvíbýlishúsi í hjarta Hafnarfjarðar, auk þess er stúdíóíbúð á jarðhæð og bílskúr sem innréttaður hefur verið sem íbúð. Skv. HMS er Íbúðin á hæðinni skráð 109,3 fm2, stúdíóíbúð er skráð 32,6 fm2 og bílskúr skráður 27,8 fm2, samtals skráð 169,7 fm2.
Fín eign sem hefur verið töluvert endurnýjuð með mikla tekjumöguleika. Glæslilegt útsýni yfir lækinn í Hafnarfirði og til fjalla. Örstutt frá miðbænum þar sem er að finna ótal veitingastaði, kaffihús, menningarviðburði, verslanir og fallegar gönguleiðir við sjávarsíðuna. Göngufæri í skóla og leikskóla.
Helstu endurbætur að sögn seljanda :
Sérhæð:
Forstofa: Flísar á gólfi.
Eldhús: Rúmgott og bjart með gluggum á tvo vegu, innrétting með miklu skápaplássi, tengi fyrir uppþvottavél, span helluborð, ofn undir borði. Flísar á veggjum að hluta. Harðparket á gólfi.
Stofa / borðstofa: Björt og falleg stofa með aukinni lofthæð og útgengi á 15 fm suðursvalir. Glæsilegt útsýni yfir lækinn og til fjalla.
Gangur: Harðparket á gólfi, góður fataskápur.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart með góðum fataskáp, útgengt út á svalir. Harðparket á gólfi.
Herbergi 2: Harðparket á gólfi.
Herbergi 3: Harðparket á gólfi, laus fataskápur.
Baðherbergi 1: Flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtu og sturtugleri, opin innrétting undir vaski, handklæðaofn, upphengt salerni.
Baðherbergi 2: Upphengt salerni, flísar á gólfi, innrétting undir vaski, skápur á vegg, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Svalir: Mjög rúmgóðar 15 fm svalir sem snúa til suðurs. Flísar sem voru á svalagólfi hafa verið fjarlægðar.
Geymsla: Fín geymsla ca 4 fm2 innan íbúðar.
Köld sameiginleg útigeymsla er undir tröppum hússins.
Stúdíóíbúð: með sérinngangi ( skráð sem vinnustofa ):
Eldhús: Innrétting með efri og neðri skápum sem endurnýjuð var 2024 ásamt blöndunartækjum. Rými fyrir eldhúsborð.
Herbergi: Parket á gólfi, gluggi með opnanlegu fagi.
Herbergi: Sem í dag er nýtt sem geymsla. Gluggi með opanlegu fagi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, sturta, innrétting undir vaski, speglaskápur á vegg, upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél.
Bílskúr með sérinngangi sem breytt hefur verið í íbúð:
Alrými: Bjart alrými með stórum glugga, lítil eldhúsinnrétting, gólf flísalagt. Fataskápur.
Baðherbergi: Flísalagt gólf, sturtuklefi, innrétting undir vaski, handklæðaofn, upphengt salerni.
Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Fín eign sem hefur verið töluvert endurnýjuð með mikla tekjumöguleika. Glæslilegt útsýni yfir lækinn í Hafnarfirði og til fjalla. Örstutt frá miðbænum þar sem er að finna ótal veitingastaði, kaffihús, menningarviðburði, verslanir og fallegar gönguleiðir við sjávarsíðuna. Göngufæri í skóla og leikskóla.
Helstu endurbætur að sögn seljanda :
- Svalahurð og gluggi í stofu endurnýjað árið 2021
- Gluggi í hjónaherbergi endurnýjaður árið 2025
- Öll gólfefni endurnýjuð nema á votrýmum 2025
- Innihurðar sérhæðar endurnýjaðar
- Blöndunartæki í sturtu á baðherbergi og eldhúsi nýlega endurnýjuð
- Sökkull í eldhúsi endurnýjaður
- Helluborð í eldhúsi endurnýjað 2022
- Eldhúsinnrétting í stúdíóíbúð endurnýjuð ásamt blöndunartækjum í eldhúsi 2024
- Skipt um þakpappa á steyptu þaki bílskúrs 2022
- Múrviðgerðir á hluta suðurgafls utanhúss árið 2025
Sérhæð:
Forstofa: Flísar á gólfi.
Eldhús: Rúmgott og bjart með gluggum á tvo vegu, innrétting með miklu skápaplássi, tengi fyrir uppþvottavél, span helluborð, ofn undir borði. Flísar á veggjum að hluta. Harðparket á gólfi.
Stofa / borðstofa: Björt og falleg stofa með aukinni lofthæð og útgengi á 15 fm suðursvalir. Glæsilegt útsýni yfir lækinn og til fjalla.
Gangur: Harðparket á gólfi, góður fataskápur.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart með góðum fataskáp, útgengt út á svalir. Harðparket á gólfi.
Herbergi 2: Harðparket á gólfi.
Herbergi 3: Harðparket á gólfi, laus fataskápur.
Baðherbergi 1: Flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtu og sturtugleri, opin innrétting undir vaski, handklæðaofn, upphengt salerni.
Baðherbergi 2: Upphengt salerni, flísar á gólfi, innrétting undir vaski, skápur á vegg, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Svalir: Mjög rúmgóðar 15 fm svalir sem snúa til suðurs. Flísar sem voru á svalagólfi hafa verið fjarlægðar.
Geymsla: Fín geymsla ca 4 fm2 innan íbúðar.
Köld sameiginleg útigeymsla er undir tröppum hússins.
Stúdíóíbúð: með sérinngangi ( skráð sem vinnustofa ):
Eldhús: Innrétting með efri og neðri skápum sem endurnýjuð var 2024 ásamt blöndunartækjum. Rými fyrir eldhúsborð.
Herbergi: Parket á gólfi, gluggi með opnanlegu fagi.
Herbergi: Sem í dag er nýtt sem geymsla. Gluggi með opanlegu fagi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, sturta, innrétting undir vaski, speglaskápur á vegg, upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél.
Bílskúr með sérinngangi sem breytt hefur verið í íbúð:
Alrými: Bjart alrými með stórum glugga, lítil eldhúsinnrétting, gólf flísalagt. Fataskápur.
Baðherbergi: Flísalagt gólf, sturtuklefi, innrétting undir vaski, handklæðaofn, upphengt salerni.
Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. feb. 2020
57.200.000 kr.
62.500.000 kr.
169.7 m²
368.297 kr.
3. nóv. 2014
28.150.000 kr.
24.000.000 kr.
142.5 m²
168.421 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025