Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1960
161,4 m²
4 herb.
2 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Opið hús: 4. desember 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Bræðratunga 2, 200 Kópavogur. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 4. desember 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30. Verið velkomin. *** Jón Smári: 860-6400 ***
Lýsing
Jón Smári Einarsson lgf., s: 8606400 og Fasteignaland kynna eignina Bræðratunga 2, 200 Kópavogur, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 205-9328 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Lýsing:
Bræðratunga 2 er fallegt og mikið endurnýjað endaraðhús í suðurhlíðum Kópavogs. Eignin skiptist er 4ra herbergja bjart og talsvert uppgert steinsteypt raðhús á tveimur hæðum, með geymslu og bílskúr, samtals 161,4 fm á eftirsóttum og fallegum stað í Suðurhlíðum í Kóp. Íbúðin er skráð 114 fm, geymsla 22,8 fm og bílskúr 24,2 fm. Raðhúsið var talsvert endurnýjað á árunum 2020-2021 og hefur skipulagi þess verið breytt frá upphaflegri teikningu.
Hér neðar í lýsingu eru ítarlegar upplýsingar um endurbætur á eigninni.
Neðri hæð er á tveimur pöllum og skiptist í stofu, forstofu og lítið baðherbergi á neðri palli og opnu rými á efri palli, með aukinni lofthæð og þakgluggum, þar sem er smekklegt eldhús og borðstofa.
Efri hæð samanstendur af tveimur svefnherbergjum, annað með fataherbergi og rúmgóðu baðherbergi ásamt rými á gangi sem nota má á margan hátt (er upphaflega teiknað sem fataherbergi).
Framan við hús er garður með gagnstétt og viðarpalli til suðurs, en bakgarðurinn er lokaður, skjólgóður viðarpallur, með heitum potti, þar er einnig um 7 fm bjálkahús (upphitað) og um 3 fm köld geymsla.
Eignin hentar vel fyrir gæludýraeigendur með sérinngangi og lokuðum garði bakatil.
Eignin Bræðratunga 2 er skráð sem hér segir hjá HMS: Eign 205-9328, birt stærð 161.4 fm.
Nánari lýsing:
Neðri hæð.
Anddyri: Rúmgott anddyri með flísum á gólfi með stórum fataskáp.
Stofa: Tvær parketlagðar stofur með parketi á gólfi. Gengið upp frá stofu upp tvær tröppur upp í borðstofu og eldhús. Fjögurra metra loftæð er í borðstofu með þakgluggum.
Eldhús: Hvít innrétting með tækjum, borðkrók og flísum á gólfi.
Þvottahús: Rúmgott þvottahús flísum á gólfi, hvítri innréttingu, vaski og með útgengi út í aflokaðan garð.
Gestasalerni: Hvít innrétting, flísar á gólfi, upphengt salerni og loftræsting.
Parketlagður stigi er á milli hæða.
Efri hæð:
Hjónaherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi og með fataherbergi inn af því.
Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi með parketi á gólfi, en þar voru áður tvö lítil herbergi, upphaflega teiknað þannig og lítið mál að breyta aftur.
Baðherbergi: Hvít innrétting, flíslagt í hólf og gólf. Góð sturtuaðstaða, upphengt salerni, handklæðaofn og opnanlegur gluggi.
Gangur: Á gangi er skot sem gæti nýst sem vinnuaðstaða, en var upphaflega var teiknað sem fataherbergi.
Bílskúr og geymslur:
Bílskúrinn stendur austanmegin við raðhúsalengjuna, með góðri lofthæð, rennandi vatni og hitaður með hitaveitu. Þar sem bílskúrinn er við enda raðhússins þá býður hann upp á möguleika að opna á milli forstofu á bílskúrs.
Geymslur: Við vestur enda raðhúsalengjunnar er gengið inn í sameign húsanna. Þar er staðsett góð sérgeymsla, sameiginleg hjóla og vagnageymsla sem og tvær aðrar sameiginlegar geymslur. Samtals telur þessi eignarhluti skv. HMS 22.8 fm.
Lóð og aðstaða utandyra:
Sólpallar: Tveir sólpallar. Annar er fyrir framan húsið og í bakgarði er stór lokaður sólpallur með útgengi út á sameignar gögnustíg. Þar er heitur pottur.
Geymsla: Um 7 fm bjálkahús (upphitað með hitaveitu) er á sólpalli í bakgarði ásamt um 3 fm kaldri geymslu.
Formlegt húsfélag er starfandi og er húsfélagsgjald um 20.000 kr. á mánuði.
Á árunum 2020-2021 var eftirfarandi m.a. gert (skv. upplýsingum frá eiganda):
Neðri hæð:
Viðarparket lagt á öll gólf nema nema í votrýmum, anddyri og eldhúsi.
Ný eldhúsinnrétting ,
Nýir og rúmgóðir fataskápar í forstofu.
Efri hæð:
Viðarparket lagt á öll gólf nema nema í baðherbergi,
Ofnum skipt út.
Tvö minni herbergi sameinuð í eitt.
Baðherbergi endurnýjað með flísum, hvítum handlaugaskáp, sturtuklefa, handlaug, blöndunartækjum, upphengdu salerni og handklæðaofni.
Allar innihurðir endurnýjaðar og tenglar og raflagnir voru endurnýjaðar á báðum hæðum.
Húsið að utan:
Garðurinn hreinsaður og sólpallar og grindverk sett upp 2021.
Útidyrahurð og garðhurð málaðar 2020.
Nýleg múrviðgerð á austurgafli raðhússins.
Klóaklagnir voru endurnýjaðar fyrir um 6 árum síðan.
Drenlögn við austurgafl var lögð fyrr um 5 árum.
Í fyrra var skiptum um rennur á öllu húsinu.
Húsið að utan virðist vera í góðu ástandi og þakjárn og þakkantur voru endurnýjuð fyrir um 30 árum síðan.
Staðsetning og nærumhverfi:
Húsið er vel staðsett miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, stutt er í leikskóla, Kópavogsskóla og Menntaskóla Kópavogs. Þá er stutt í allar aðrar helstu þjónustur, verslanir, íþróttalíf og heilsugæslu.
Nánari upplýsingar veitir:
Jón Smári Einarsson
Löggiltur fasteignasali / MPM, viðskiptafræðingur.
jonsmari@fasteignaland.is
860-6400
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignaland fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup á íbúðarhúsnæði) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900 .
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Lýsing:
Bræðratunga 2 er fallegt og mikið endurnýjað endaraðhús í suðurhlíðum Kópavogs. Eignin skiptist er 4ra herbergja bjart og talsvert uppgert steinsteypt raðhús á tveimur hæðum, með geymslu og bílskúr, samtals 161,4 fm á eftirsóttum og fallegum stað í Suðurhlíðum í Kóp. Íbúðin er skráð 114 fm, geymsla 22,8 fm og bílskúr 24,2 fm. Raðhúsið var talsvert endurnýjað á árunum 2020-2021 og hefur skipulagi þess verið breytt frá upphaflegri teikningu.
Hér neðar í lýsingu eru ítarlegar upplýsingar um endurbætur á eigninni.
Neðri hæð er á tveimur pöllum og skiptist í stofu, forstofu og lítið baðherbergi á neðri palli og opnu rými á efri palli, með aukinni lofthæð og þakgluggum, þar sem er smekklegt eldhús og borðstofa.
Efri hæð samanstendur af tveimur svefnherbergjum, annað með fataherbergi og rúmgóðu baðherbergi ásamt rými á gangi sem nota má á margan hátt (er upphaflega teiknað sem fataherbergi).
Framan við hús er garður með gagnstétt og viðarpalli til suðurs, en bakgarðurinn er lokaður, skjólgóður viðarpallur, með heitum potti, þar er einnig um 7 fm bjálkahús (upphitað) og um 3 fm köld geymsla.
Eignin hentar vel fyrir gæludýraeigendur með sérinngangi og lokuðum garði bakatil.
Eignin Bræðratunga 2 er skráð sem hér segir hjá HMS: Eign 205-9328, birt stærð 161.4 fm.
Nánari lýsing:
Neðri hæð.
Anddyri: Rúmgott anddyri með flísum á gólfi með stórum fataskáp.
Stofa: Tvær parketlagðar stofur með parketi á gólfi. Gengið upp frá stofu upp tvær tröppur upp í borðstofu og eldhús. Fjögurra metra loftæð er í borðstofu með þakgluggum.
Eldhús: Hvít innrétting með tækjum, borðkrók og flísum á gólfi.
Þvottahús: Rúmgott þvottahús flísum á gólfi, hvítri innréttingu, vaski og með útgengi út í aflokaðan garð.
Gestasalerni: Hvít innrétting, flísar á gólfi, upphengt salerni og loftræsting.
Parketlagður stigi er á milli hæða.
Efri hæð:
Hjónaherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi og með fataherbergi inn af því.
Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi með parketi á gólfi, en þar voru áður tvö lítil herbergi, upphaflega teiknað þannig og lítið mál að breyta aftur.
Baðherbergi: Hvít innrétting, flíslagt í hólf og gólf. Góð sturtuaðstaða, upphengt salerni, handklæðaofn og opnanlegur gluggi.
Gangur: Á gangi er skot sem gæti nýst sem vinnuaðstaða, en var upphaflega var teiknað sem fataherbergi.
Bílskúr og geymslur:
Bílskúrinn stendur austanmegin við raðhúsalengjuna, með góðri lofthæð, rennandi vatni og hitaður með hitaveitu. Þar sem bílskúrinn er við enda raðhússins þá býður hann upp á möguleika að opna á milli forstofu á bílskúrs.
Geymslur: Við vestur enda raðhúsalengjunnar er gengið inn í sameign húsanna. Þar er staðsett góð sérgeymsla, sameiginleg hjóla og vagnageymsla sem og tvær aðrar sameiginlegar geymslur. Samtals telur þessi eignarhluti skv. HMS 22.8 fm.
Lóð og aðstaða utandyra:
Sólpallar: Tveir sólpallar. Annar er fyrir framan húsið og í bakgarði er stór lokaður sólpallur með útgengi út á sameignar gögnustíg. Þar er heitur pottur.
Geymsla: Um 7 fm bjálkahús (upphitað með hitaveitu) er á sólpalli í bakgarði ásamt um 3 fm kaldri geymslu.
Formlegt húsfélag er starfandi og er húsfélagsgjald um 20.000 kr. á mánuði.
Á árunum 2020-2021 var eftirfarandi m.a. gert (skv. upplýsingum frá eiganda):
Neðri hæð:
Viðarparket lagt á öll gólf nema nema í votrýmum, anddyri og eldhúsi.
Ný eldhúsinnrétting ,
Nýir og rúmgóðir fataskápar í forstofu.
Efri hæð:
Viðarparket lagt á öll gólf nema nema í baðherbergi,
Ofnum skipt út.
Tvö minni herbergi sameinuð í eitt.
Baðherbergi endurnýjað með flísum, hvítum handlaugaskáp, sturtuklefa, handlaug, blöndunartækjum, upphengdu salerni og handklæðaofni.
Allar innihurðir endurnýjaðar og tenglar og raflagnir voru endurnýjaðar á báðum hæðum.
Húsið að utan:
Garðurinn hreinsaður og sólpallar og grindverk sett upp 2021.
Útidyrahurð og garðhurð málaðar 2020.
Nýleg múrviðgerð á austurgafli raðhússins.
Klóaklagnir voru endurnýjaðar fyrir um 6 árum síðan.
Drenlögn við austurgafl var lögð fyrr um 5 árum.
Í fyrra var skiptum um rennur á öllu húsinu.
Húsið að utan virðist vera í góðu ástandi og þakjárn og þakkantur voru endurnýjuð fyrir um 30 árum síðan.
Staðsetning og nærumhverfi:
Húsið er vel staðsett miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, stutt er í leikskóla, Kópavogsskóla og Menntaskóla Kópavogs. Þá er stutt í allar aðrar helstu þjónustur, verslanir, íþróttalíf og heilsugæslu.
Nánari upplýsingar veitir:
Jón Smári Einarsson
Löggiltur fasteignasali / MPM, viðskiptafræðingur.
jonsmari@fasteignaland.is
860-6400
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignaland fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup á íbúðarhúsnæði) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900 .
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
1. okt. 2020
60.550.000 kr.
58.000.000 kr.
161.4 m²
359.356 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025