Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1967
112,6 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir, Brekkustíg 31B, 260 Reykjanesbæ.
Um er að ræða fallegt og vel skipulagt 4 herbergja, 112,6 fm. raðhús.
Háreist ris er óskráð og er því ekki meðtalið í skráðri stærð eignarinnar. Þakgluggar með opnanlegu fagi eru á þaki rishæðar, vel nýtanlegt rými.
Staðsetningin er góð, í göngufæri við Njarðvíkurskóla, sundlaug, íþróttahúsi og verslunarkjarna.
Nánari lýsing:
Neðri hæð.
Komið er inn um anddyri með flísum á gólfi.
Hol er með flísum á gólfi.
Stofan/borðstofan er björt og rúmgóð með parket á gólfi, hurð er út á stóran afgirtan pall, þar er geymsluskúr.
Eldhús hefur flísar á gólfi, góða viðar innréttingu með helluborði, ofn og miklu skápaplássi.
Þvottahús er á neðri hæðinni.
Efri hæð:
Þrjú rúmgóð svefnherbergi, staðsett á efri hæð hússins.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum, góð innrétting, upphengt salerni og sturta.
Rúmgott og nýtanlegt háreist ris er á efri hæð, þar sem eru opnanlegir þakgluggar.
Botnlangi er malbikaður, þar eru bílastæði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Eignamiðlun Suðurnesja bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 50, sími 420-4050 og á netfangi es@es.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 70.000 með vsk, sbr. kauptilboð.
Um er að ræða fallegt og vel skipulagt 4 herbergja, 112,6 fm. raðhús.
Háreist ris er óskráð og er því ekki meðtalið í skráðri stærð eignarinnar. Þakgluggar með opnanlegu fagi eru á þaki rishæðar, vel nýtanlegt rými.
Staðsetningin er góð, í göngufæri við Njarðvíkurskóla, sundlaug, íþróttahúsi og verslunarkjarna.
Nánari lýsing:
Neðri hæð.
Komið er inn um anddyri með flísum á gólfi.
Hol er með flísum á gólfi.
Stofan/borðstofan er björt og rúmgóð með parket á gólfi, hurð er út á stóran afgirtan pall, þar er geymsluskúr.
Eldhús hefur flísar á gólfi, góða viðar innréttingu með helluborði, ofn og miklu skápaplássi.
Þvottahús er á neðri hæðinni.
Efri hæð:
Þrjú rúmgóð svefnherbergi, staðsett á efri hæð hússins.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum, góð innrétting, upphengt salerni og sturta.
Rúmgott og nýtanlegt háreist ris er á efri hæð, þar sem eru opnanlegir þakgluggar.
Botnlangi er malbikaður, þar eru bílastæði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Eignamiðlun Suðurnesja bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 50, sími 420-4050 og á netfangi es@es.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 70.000 með vsk, sbr. kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. feb. 2019
27.450.000 kr.
27.500.000 kr.
112.6 m²
244.227 kr.
8. mar. 2016
15.700.000 kr.
20.500.000 kr.
112.6 m²
182.060 kr.
3. maí. 2013
14.950.000 kr.
16.400.000 kr.
112.6 m²
145.648 kr.
16. jún. 2008
16.880.000 kr.
17.900.000 kr.
112.6 m²
158.970 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025