Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Snorri Sigurfinnsson
Loftur Erlingsson
Halldóra Kristín Ágústsdóttir
Steindór Guðmundsson
Vista
svg

114

svg

85  Skoðendur

svg

Skráð  25. nóv. 2025

fjölbýlishús

Austurhólar 10

800 Selfoss

57.900.000 kr.

695.913 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2513448

Fasteignamat

54.250.000 kr.

Brunabótamat

46.300.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2021
svg
83,2 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Austurvegur 10. Nýleg þriggja herbergja endaíbúð á efstu hæð með frábæru útsýni.

Falleg endaíbúð á 6. hæð (efstu hæð) í lyftuhúsi byggðu 2021 af traustum verktaka. Íbúðin er 3ja herbergja  83,2 fm og er geymsla/þvottahús, innan íbúðar. Glerlokun á svalagangi við innganginn í íbúðina. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning.
Ein allra besta útsýnisíbúðin á Selfossi. M.a. yfir Selfoss, að Ingólfsfjalli og upp á Hellisheiði og þar vestur af út á Reykjanesið, einnig til Vestmannaeyja.


Nánari lýsing:
Forstofa: með flísum á gólfi og fataskáp.
Eldhús/stofa: í opnu rými með snyrtilegri L-laga eldhúsinnréttingu og innbyggðri ledlýsingu undir efri skápum. Bakaraofni í vinnuhæð, háfur og helluborð. Stál ísskápur með frysti og uppþvottavél fylgja með íbúðinni (AEG tæki) Harðparketi á gólfi. Björt stofa með útgengi út á útsýnissvalir til vesturs.
Hjónaherbergi: með harðparketi á gólfi og góðum fataskápum.
Svefnherbergi: með harðparketi og skáp.
Baðherbergið: er rúmgott, innrétting með vaski og speglaskáp, "walk in " sturtu, og handklæðaofni.
þvottahús/geymsla: er innan íbúðar, Ný innrétting og hillur, flísar á gólfi.
Sérsniðnar gardínur frá Sólargluggatjöldum í öllum gluggum. Nýir sólbekkir í gluggum.
Stöndugt húsfélag.

Um húsið:
Húsið er byggt af Pálmatré. Í húsinu eru 35 íbúðir ásamt sameign á jarðhæð en geymslur eru allar inni í íbúðum. Húsið er byggt 2021, staðsteypt og klætt að utan með sléttu- og báruðu áli í bland við viðarklæðningu úr bandsagaðri furu. Gluggar eru ál/tré. Lóðin er snyrtileg, hiti er í steyptum stéttum og sérstætt sorpskýli er á lóðinni. Gott stigahús með lyftu og sérinngangur í íbúð af svölum. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla á jarðhæð.
Bílahleðslustöðvar frá Ísorku eru komnar á bílastæðin.
Austurhólar 10 eru í austurhluta bæjarins, nánar tiltekið í Dísarstaðalandi. Þaðan er stutt í alla helstu þjónustu og nýbyggður leikskóli er á næstu lóð við húsið. 

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is
Bókið skoðun.


Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

img
Snorri Sigurfinnsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
HÚS fasteignasala
Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum
HÚS fasteignasala

HÚS fasteignasala

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum
img

Snorri Sigurfinnsson

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. apr. 2024
51.350.000 kr.
55.000.000 kr.
83.2 m²
661.058 kr.
9. sep. 2021
14.950.000 kr.
39.000.000 kr.
83.2 m²
468.750 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
HÚS fasteignasala

HÚS fasteignasala

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum

Snorri Sigurfinnsson

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum