Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Jason Kristinn Ólafsson
Sverrir Pálmason
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2004
svg
203,3 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Betri Stofan og Jason í síma 7751515 kynna: Raðhús með 4 svefnherbergjum á glæsilegum útsýnisstað við Þorláksgeisla 64 í Grafarholti. Húsið er vel skipulagt á tveimur hæðum með útsýni í suður. Útsýni yfir innsta hlutann á golfvöll GR.
Innkeyrsla er hellulögð með snjóbræðslukerfi. Bílastæði fyrir 4 bíla framan við hús.
Eignin er skráð 203,3 fm og þar af er bílskúr 28 fm. 
Fasteignamat ársins 2026 er kr. 138.800.000 kr. Byggingarár er 2004.

Á neðri hæð er anddyri, snyrting, 2 svefnherbergi, sjónvarshol, endurnýjað baðherbergi, þvottahús og geymsla ásamt bílskúr. Á efri hæð hússins eru 2 svefnherbergi, eldhús, stofa og borðstofa, svalir, baðherbergi og útgengt út í garð með köldum potti og sauna. Lokaður garður.

-- BÓKIÐ SKOÐUN --
Allar nánari uppl.  veitirJason Kristinn Ólafsson, sími 7751515, löggiltur fasteignasali
 
Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Anddyri - Góðir skápar sem ná upp í loft, Flísar á gólfi og gólfhiti.
Bílskúr: Er 20,3 fermetrar að stærð, epoxy gólf, heitt og kalt vatn. Bílskúrshurð er fellihurð með rafmagnsopnun.
Herbergi 1 - Ágætlega rúmgott herbergi  með parketi á gólfi. Skráð 10,1 fm innramál. 
Herbergi 2 - Ágætlega rúmgott herbergi  með parketi á gólfi. Skráð 11,3 fm innramál. 
Þvottahús og geymsla - Flísalagt, Vaskur og tenglar fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla - Er staðsett í þvottahúsi, flísar á gólfi, góðar hillur. 
Baðherbergi - Endurnýjað með sturtu. upphengt salerni og flísar á gólfi með gólfhita. 
Sjónvarpshol -  Rúmgott sjónvarpshol með parketi á gólfi.
Gengið upp steyptan teppalagðan stiga. Vandað glerhandrið.
Efri hæð: 
Eldhús - Ljós nýleg eldhúsinnrétting. Steinn á borðplötu. Gashelluborð. Dökkar flísar á gólfi.
Alrými: - stofa/borðstofa - Bjart alrými með mikilli lofthæð og stórum gluggum, innfelld lýsing í loftum. Glæsilegt útsýni er yfir golfvöll GR. Parket á gólfi. Útgengt á rúmlega 10 fm svalir frá stofu til suðurs.
Hjónaherbergi 3 - Er ágætlega rúmgott með fataskápum og með parketi. Stærð: 14,2 fm innramál.
Herbergi 4 - Ágætlega rúmgott svefnherbergi  með parketi á gólfi. Skráð 12,5 fm innramál. 
Baðherbergi - Er með flísum í hólf og gólf, með hornbaðkari, upphengt wc, innrétting, gólfhiti, handklæðaofn
Gólfhiti er í allri eigninni. 
Innkeyrsla er hellulögð með snjóbræðslukerfi. Bílastæði fyrir 4 bíla framan við hús.

Nánasta umhverfi:
Staðsetning eignarinnar er afar góð á eftirsóknaverðum stað við Þorláksgeisla. Stutt er í flesta þjónustu og verslarnir, skóla og leikskóla. Stutt í golfvöll GR í Grafarholti og Fallegar hjóla- og gönguleiðir í næsta nágrenni.  

Allar nánari uppl.  veitirJason Kristinn Ólafsson, sími 7751515, löggiltur fasteignasali. www.betristofan.is





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

img
Jason Kristinn Ólafsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Betri Stofan Fasteignasala
Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
img

Jason Kristinn Ólafsson

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. sep. 2010
42.150.000 kr.
44.500.000 kr.
203.3 m²
218.888 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone

Jason Kristinn Ólafsson

Borgartúni 30, 105 Reykjavík