Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1996
191,4 m²
7 herb.
2 baðherb.
5 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Hjólastólaaðgengi
Lýsing
Glæsilegt einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr, verönd, heitur pottur og fleira prýða þessa fellegu eign sem er á þessum vinsæla stað á Álftanesinu.
Hér er myndband af eigninni sem hægt er að skoða.
Húsið er 191.4 fm og stendur á 912 fm eignarlóð, innarlega í botnlanga við opið svæði. Stórglæsileg suðurverönd og önnur á austurhlið hússins með heitum potti. Lofthæð er mikil í húsinu. Þetta er sannkallað fjölskylduhús.
Arkitekt hússins er Jakob Líndal
Forstofa: Björt með stórum og góðum skáp. Gestasnyrting er við forstofu. Frá forstofunni liggur rúmgott hol eftir endilöngu húsinu með útgangi á austurverönd. Glæsilegir loftgluggar eru í forstofu og holi sem gera húsið mjög bjart.
Svefnherbergi: Í húsinu eru 5 svefnherbergi og tvö þeirra eru með svefnlofti. Gott skápapláss.
Baðherbergi: Glæsilegt, flísalagt, góð sturta og fínar innréttingar. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Eldhús: Bjart og rúmgott, falleg hvít innrétting með góðu skápaplássi, innbyggð kaffivél og borðkrók, útgengt á suðurveröndina.
Stofur: Stofan er sérlega skemmtileg, með mikilli lofthæð og úr henni er einnig útgengt á suðurveröndina. Borðstofa er í holinu inn af anddyrinu. Allt mjög bjart og rúmgott.
Bílskúr: Breiður og góður, gott skápapláss, stórt og gott geymsluloft sem er uþb 15 fermetrar.
Bomanite-steypa er í bílaplani og stétt með hitalögn.
Húsið er með Aluzink- og fiber-klæðningu.
Þetta er hús vekur athygli fyrir glæsilega hönnun og hefur verið vel við haldið í gegnum tíðina.
ATH! STUTT Í SUND, LEIK- OG GRUNNSKÓLA, ÁSAMT FRÁBÆRU ÚTIVISTARSVÆÐI!
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Ásmundur Skeggjason fasteignasali as@hofdi.is, Gsm 895 3000.-
Hér er myndband af eigninni sem hægt er að skoða.
Húsið er 191.4 fm og stendur á 912 fm eignarlóð, innarlega í botnlanga við opið svæði. Stórglæsileg suðurverönd og önnur á austurhlið hússins með heitum potti. Lofthæð er mikil í húsinu. Þetta er sannkallað fjölskylduhús.
Arkitekt hússins er Jakob Líndal
Forstofa: Björt með stórum og góðum skáp. Gestasnyrting er við forstofu. Frá forstofunni liggur rúmgott hol eftir endilöngu húsinu með útgangi á austurverönd. Glæsilegir loftgluggar eru í forstofu og holi sem gera húsið mjög bjart.
Svefnherbergi: Í húsinu eru 5 svefnherbergi og tvö þeirra eru með svefnlofti. Gott skápapláss.
Baðherbergi: Glæsilegt, flísalagt, góð sturta og fínar innréttingar. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Eldhús: Bjart og rúmgott, falleg hvít innrétting með góðu skápaplássi, innbyggð kaffivél og borðkrók, útgengt á suðurveröndina.
Stofur: Stofan er sérlega skemmtileg, með mikilli lofthæð og úr henni er einnig útgengt á suðurveröndina. Borðstofa er í holinu inn af anddyrinu. Allt mjög bjart og rúmgott.
Bílskúr: Breiður og góður, gott skápapláss, stórt og gott geymsluloft sem er uþb 15 fermetrar.
Bomanite-steypa er í bílaplani og stétt með hitalögn.
Húsið er með Aluzink- og fiber-klæðningu.
Þetta er hús vekur athygli fyrir glæsilega hönnun og hefur verið vel við haldið í gegnum tíðina.
ATH! STUTT Í SUND, LEIK- OG GRUNNSKÓLA, ÁSAMT FRÁBÆRU ÚTIVISTARSVÆÐI!
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Ásmundur Skeggjason fasteignasali as@hofdi.is, Gsm 895 3000.-
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
31. júl. 2023
102.700.000 kr.
120.000.000 kr.
191.4 m²
626.959 kr.
10. nóv. 2015
47.300.000 kr.
53.500.000 kr.
191.4 m²
279.519 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025