Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Jóhann Kristinn Jóhannesson
Bjarný Björg Arnórsdóttir
Salvör Þóra Davíðsdóttir
Magga Sigríður Gísladóttir
Vista
fjölbýlishús

Ásgarður 12

108 Reykjavík

104.900.000 kr.

721.458 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2036175

Fasteignamat

98.700.000 kr.

Brunabótamat

64.540.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1960
svg
145,4 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

RE/MAX og Oddur fasteignasali kynna í einkasölu: 
Huggulegt og vel skipulagt 145,4 fm raðhús í Ásgarði 12. Húsið er á tveimur hæðum með þremur svefnherbergjum (sem auðvelt er að breyta í 4), baðherbergi og snyrtingu, sérinngangi og bílskúr sem er 24,3 fm. Gott aðgengi er að húsinu og sér bílastæði fyrir framan bílskúr. Hiti er í bílaplani fyrir framan bílskúra og í hellulögðum göngustíg fyrir framan húsið. Af neðri hæð eignarinnar er innangengt í sameiginlegt þvottahús í kjallara (sameiginlegt með kjallaraíbúð).

Allar nánari upplýsingar veitir Oddur í síma 782-9282 eða á oddur@remax.is

Smelltu hér til að skoða eignina í 3-D

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent beint af vef remax.is


Neðri hæð: 
Forstofa: flísar á gólfi og fatahengi, gestasnyrting inn af forstofu.
Gestasnyrting: flísar á gólfi, opnanlegt fag.
Eldhús: flísar á gólfi, gott skápapláss og borðkrókur í eldhúsi.
Borðstofa og stofa: eru í sameiginlegu björtu og opnu rými með parketi á gólfi og útgengi á suður-svalir.
Hol: flísar á gólfi, hentugt fyrir aðstöðu til heimavinnu.
 
Gengið er upp steyptan og teppalagðan stiga á efri hæð:
Hjónaherbergi: er rúmgott, parketlagt og með góðum fataskápum. Úr hjónaherbergi er útgengi á svalir til suðurs.
Barnaherbergi I: parket á gólfi, nýlegur fataskápur og útgengi á suður-svalir.
Barnaherbergi II: mjög stórt með parketi á gólfi, var áður sem tvö herbergi.
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, baðkar með sturtu og opnanlegt fag.
Bílskúr: er með hita, þriggja fasa rafmagni, heitu og köldu vatni.
 
Húsið hefur fengið gott viðahald í gegnum tíðina, þak var yfirfarið 2014, skólp var endurnýjað 2017, húsið var drenað 2021, múrviðgerðir utanhúss 2022 og nýlega var snjóbræðslukerfi breytt yfir í lokað kerfi.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk  

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone