Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Vista
svg

90

svg

81  Skoðendur

svg

Skráð  2. des. 2025

fjölbýlishús

Vefarastræti 34

270 Mosfellsbær

79.500.000 kr.

791.833 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2360052

Fasteignamat

71.750.000 kr.

Brunabótamat

80.860.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2017
svg
100,4 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
Opið hús: 8. desember 2025 kl. 17:30 til 18:00

Opið hús: Vefarastræti 34, 270 Mosfellsbær, Íbúð merkt: 01 03 04. Eignin verður sýnd mánudaginn 8. desember 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.

Lýsing

Novum fasteignasala kynnir eignina Vefarastræti 34, 270 Mosfellsbær, nánar tiltekið eign merkt 03-04, fastanúmer 236-0052. Birt stærð er 100,4 fm, þar af er íbúðin sjálf 92,9 fm og sérgeymsla í kjallara 7,5 fm. Eigninni fylgir bílastæði í bílageymslu þar sem gert er ráð fyrir hleðslustöð fyrir rafbíla. 

Um er að ræða vel skipulagða og bjarta fjögurra herbergja íbúð á þriðju og jafnframt efstu hæð, á góðum stað í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í forstofu, hjónaherbergi, tvö barnaherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu, opið eldhús og stofu. 

Nánari lýsing

Gengið er inn í forstofu með góðu skápaplássi og flísum á gólfi. Úr forstofunni er gengið inn gang, þar sem hljóðeinangrandi plötur hafa verið settar á vegginn. Tvö rúmgóð barnaherbergi eru í eigninni, þar sem parket er á gólfi og fataskápar. Hjónaherbergi er með miklu skápaplássi og parketi á gólfi. 

Eldhús og stofa eru í opnu rými með útgengt á svalir með fallegu útsýni. Í eldhúsi er L-laga innrétting, með viðarlituðum neðri skápum, hvítum efri skápum og hillum á vegg. Baðherbergi er með flísum á gólfi, innréttingu, upphengdu salerni, handklæðaofni og "walk-in" sturtu. Tengi og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Hiti í gólfi. 

Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara.

Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 77.750.000,- kr.

Nánari upplýsingar veitir Telma Sif Reynisdóttir, lögmaður og löggiltur fasteignasali, í síma 7737223, eða á telma@novum.is.

NOVUM fasteignasala

Bæjarlind 4, 201 Kópavogi
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. apr. 2018
17.700.000 kr.
43.900.000 kr.
100.4 m²
437.251 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

NOVUM fasteignasala

Bæjarlind 4, 201 Kópavogi
phone