Upplýsingar
Byggt 1990
204,6 m²
6 herb.
2 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Einstaklega vel skipulagt, bjart og fallegt einbýlishús á tveimur hæðum á góðum og rólegum útsýnistað í miðbæ/hjarta Hafnarfjarðar. Húsið er alls 204,6 fm að stærð sem skiptist þannig að neðri hæðin er 88,1 fm, efri hæðin er 90,4 fm og bílskúrinn er 26,1 fm.
Hönnun hússins var mjög framsækin á byggingarárinu, bæði hvað varðar skipulag, form og byggingarmáta.
Húsið er hannað af Sigurði Einarssyni hjá Batteríinu og innanhússhönnun eftir Guðrúnu Margréti Ólafsdóttur hjá go form. Lóð og garðhönnun er eftir landslagsarkitektinn Þráinn Hauksson hjá Landslag.
Neðri hæðin: Forstofa með skápum, innaf forstofu er gestasnyrting Eldhús með góðri innréttingu, steinn á borðplötu, Simens og Mile tæki. Stofa og borðstofa með útg. út á lóð/verönd, arinn, gólfsíður horngluggi sem nær á milli hæða. Þvottahús með innréttingu og skápum. Sér sturtuherbergi. Innangengt í bílskúr sem er búið að breyta í herbergi í dag, ekkert mál að breyta aftur í bílskúr. Auka bakinngangur með skápum.
Efri hæðin: Bogatregin járinstigi með viðarþrepum á milli hæða, komið alrými/sjónvarpshol með útg. út á litlar svalir í norð/vestur. Ofanbirta gefur alrýminu sérlega skemmtilega birtu. Þrjú herbergi með fataherbergi innaf hjónaherberginu og skápum í öðru barnaherberginu, útg. út á svalir/þak bílskúr úr hjónaherberginu í suðurátt. Baðherbergi með innréttingu og baðkari.
Gólfefni er að mestu náttúrusteinn og niðurlímt olíuborið eikarparket. Mósíkaflísar á veggjum að hluta á baðherbergjum. Gólfhiti í forstofu og baðherbergi á neðri hæðinni. Mikið af gólfsíðum gluggum.
Fullfrágengin lóð, upphitað bílastæði fyrir 2-3 bíla og vandlega hannað innra skipulag gera húsið að eign sem er sannarlega þess virði að skoða.
Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Svanur Sigfússon löggiltur fasteignasali í s. 862-3377 / eirikur@as.is og Svala Haraldsdóttir löggiltur fasteignasali í s. 820-9699 / svala@as.is
Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is
Hönnun hússins var mjög framsækin á byggingarárinu, bæði hvað varðar skipulag, form og byggingarmáta.
Húsið er hannað af Sigurði Einarssyni hjá Batteríinu og innanhússhönnun eftir Guðrúnu Margréti Ólafsdóttur hjá go form. Lóð og garðhönnun er eftir landslagsarkitektinn Þráinn Hauksson hjá Landslag.
Neðri hæðin: Forstofa með skápum, innaf forstofu er gestasnyrting Eldhús með góðri innréttingu, steinn á borðplötu, Simens og Mile tæki. Stofa og borðstofa með útg. út á lóð/verönd, arinn, gólfsíður horngluggi sem nær á milli hæða. Þvottahús með innréttingu og skápum. Sér sturtuherbergi. Innangengt í bílskúr sem er búið að breyta í herbergi í dag, ekkert mál að breyta aftur í bílskúr. Auka bakinngangur með skápum.
Efri hæðin: Bogatregin járinstigi með viðarþrepum á milli hæða, komið alrými/sjónvarpshol með útg. út á litlar svalir í norð/vestur. Ofanbirta gefur alrýminu sérlega skemmtilega birtu. Þrjú herbergi með fataherbergi innaf hjónaherberginu og skápum í öðru barnaherberginu, útg. út á svalir/þak bílskúr úr hjónaherberginu í suðurátt. Baðherbergi með innréttingu og baðkari.
Gólfefni er að mestu náttúrusteinn og niðurlímt olíuborið eikarparket. Mósíkaflísar á veggjum að hluta á baðherbergjum. Gólfhiti í forstofu og baðherbergi á neðri hæðinni. Mikið af gólfsíðum gluggum.
Fullfrágengin lóð, upphitað bílastæði fyrir 2-3 bíla og vandlega hannað innra skipulag gera húsið að eign sem er sannarlega þess virði að skoða.
Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Svanur Sigfússon löggiltur fasteignasali í s. 862-3377 / eirikur@as.is og Svala Haraldsdóttir löggiltur fasteignasali í s. 820-9699 / svala@as.is
Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is