Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1996
106,3 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Lýsing
Hreiðar Levý & Hlynur Bjarnason ásamt Betri Stofunni Fasteignasölu kynna góða og vel hannaða 106,3fm, 4ja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi að Lautasmára 5, 201 Kópavogur. Eignin skiptist í forstofu, hol, 3 rúmgóð svefnherbergi (eitt nýtt sem sjónvarpsstofa í dag), baðherbergi, þvottahús innan íbúðar, eldhús, stofa, vestur svalir ásamt sérgeymslu í kjallara. Mjög snyrtileg sameign með hjóla og vagnageymslu á jarðhæð. Næg bílastæði á bílaplani með og hleðsla fyrir rafmagnsbíla úti á plani. Næg bílastæði eru á sameiginlegu bílaplani á lóð. 4 sérmerkt stæði fyrir rafmagnsbíla með tveimur rafmagnshleðslustaurum með tengingu fyrir 4 bíla. Fallegt útsýni er úr íbúð til vesturs. Fasteignamat næsta árs er 80.750.000kr.
Frábær staðsetning með afar fjölbreytta verslun og þjónustu í nokkra mínútna göngufjarlægð, leik- og grunnskóla ásamt íþróttasvæði Breiðabliks. Miðsvæðis á stór Reykjavíkursvæðinu þar sem stutt er í stofnbrautir til allra átta.
Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021, hreidar@betristofan.is eða Hlyni Bjarnasyni lögg. fasteignasala í síma 697-9215, hlynur@betristofan.is
Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Komið inn í forstofu með tvöfölldum fataskáp.
Hol: Tengir saman flest rými íbúðar.
Svefnherbergi I: Innaf holi. Rúmgott barnaherbergi með tvöfölldum fataskáp.
Svefnherbergi II: Innaf holi. Rúmgott. Nýtt í dag sem sjónvarpsstofa. Auðvelt að stækka herbergi með því að færa vegg (sjá mynd af teikningu í lok myndagallerýs).
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með sturtuklefa, baði og baðinnréttingu með neðri skápum, vaski, efri skáp og spegli fyrir ofan vsk með innbyggðri lýsingu fyrir ofan spegil.
Þvottahús: Innan íbúðar. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara, með skolvask.
Eldhús: Innrétting með efri og neðri skápum, ofni í vinnuhæð og innbyggðu helluborði í eldhúsbekk. Aðstaða fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu. Góður borðkrókur.
Stofa: Rúmgóð og björt með stórum gluggum til vesturs og útgengi á góðar vestur svalir.
Svalir:
Svefnherbergi III: Innaf stofu með góðu skápaplássi.
Geymsla: 6,3fm sérgeymsla í kjallara.
Sameign: Afar snyrtileg sameign. Hjóla- og vagnageymsla er á jarðhæð.
Lóð: Snyrtileg full frágengin lóð.
Bílastæði: Næg bílstæði á sameiginlegu bílaplani í kringum húsið. 4 sérmerkt bílastæði fyrir rafmagnshleðslu.
Eignin Lautasmári 5 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 222-8043, birt stærð 106.3 fm, þar af er sérgeymsla eignar merkt 0021 skráð 6,3fm.
Falleg og vel skipulögð eign í þessu vinsæla hverfi í Smárahverfinu í Kópavogi. Frábær staðsetning miðsvæðis á stór Reykjavíkursvæðinu þar sem stutt er í stofnvegi til allra átta. Fjölbreytt verslun og þjónusta allt í kring í göngufæri. Leik- og grunnskóla í göngufjarlægð ásamt íþróttasvæði Breiðabliks. Þá er stutt í fallegt útivistarsvæði í Kópavogsdalinum
Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson löggiltur fasteignasali, í síma 661- 6021, tölvupóstur hreidar@betristofan.is eða Hlynur Bjarnason löggiltur fasteignasali, í síma 697-9215, tölvupóstur hlynur@betristofan.is
Frábær staðsetning með afar fjölbreytta verslun og þjónustu í nokkra mínútna göngufjarlægð, leik- og grunnskóla ásamt íþróttasvæði Breiðabliks. Miðsvæðis á stór Reykjavíkursvæðinu þar sem stutt er í stofnbrautir til allra átta.
Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021, hreidar@betristofan.is eða Hlyni Bjarnasyni lögg. fasteignasala í síma 697-9215, hlynur@betristofan.is
Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Komið inn í forstofu með tvöfölldum fataskáp.
Hol: Tengir saman flest rými íbúðar.
Svefnherbergi I: Innaf holi. Rúmgott barnaherbergi með tvöfölldum fataskáp.
Svefnherbergi II: Innaf holi. Rúmgott. Nýtt í dag sem sjónvarpsstofa. Auðvelt að stækka herbergi með því að færa vegg (sjá mynd af teikningu í lok myndagallerýs).
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með sturtuklefa, baði og baðinnréttingu með neðri skápum, vaski, efri skáp og spegli fyrir ofan vsk með innbyggðri lýsingu fyrir ofan spegil.
Þvottahús: Innan íbúðar. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara, með skolvask.
Eldhús: Innrétting með efri og neðri skápum, ofni í vinnuhæð og innbyggðu helluborði í eldhúsbekk. Aðstaða fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu. Góður borðkrókur.
Stofa: Rúmgóð og björt með stórum gluggum til vesturs og útgengi á góðar vestur svalir.
Svalir:
Svefnherbergi III: Innaf stofu með góðu skápaplássi.
Geymsla: 6,3fm sérgeymsla í kjallara.
Sameign: Afar snyrtileg sameign. Hjóla- og vagnageymsla er á jarðhæð.
Lóð: Snyrtileg full frágengin lóð.
Bílastæði: Næg bílstæði á sameiginlegu bílaplani í kringum húsið. 4 sérmerkt bílastæði fyrir rafmagnshleðslu.
Eignin Lautasmári 5 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 222-8043, birt stærð 106.3 fm, þar af er sérgeymsla eignar merkt 0021 skráð 6,3fm.
Falleg og vel skipulögð eign í þessu vinsæla hverfi í Smárahverfinu í Kópavogi. Frábær staðsetning miðsvæðis á stór Reykjavíkursvæðinu þar sem stutt er í stofnvegi til allra átta. Fjölbreytt verslun og þjónusta allt í kring í göngufæri. Leik- og grunnskóla í göngufjarlægð ásamt íþróttasvæði Breiðabliks. Þá er stutt í fallegt útivistarsvæði í Kópavogsdalinum
Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson löggiltur fasteignasali, í síma 661- 6021, tölvupóstur hreidar@betristofan.is eða Hlynur Bjarnason löggiltur fasteignasali, í síma 697-9215, tölvupóstur hlynur@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. des. 2015
30.250.000 kr.
33.700.000 kr.
106.3 m²
317.027 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025