Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður J. Tyrfingsson
Haraldur Björnsson
Vista
svg

377

svg

320  Skoðendur

svg

Skráð  17. des. 2025

fjölbýlishús

Hraungata 17

210 Garðabær

108.000.000 kr.

879.479 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2515207

Fasteignamat

97.300.000 kr.

Brunabótamat

87.930.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2021
svg
122,8 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði

Lýsing

Garðatorg eignamiðlun sölumaður Sigurður s. 8983708. HRAUNGATA 17 – ÍBÚÐ 0206 https://gardatorg.is/soluskra/eign/846117
Einstaklega falleg og vel skipulögð 122,8 fm fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt sér­stæði í bílakjallara, suður-svalir, geymsla innan íbúðar. Íbúðin er mjög vel staðsett  í Urriðaholti með góðu útsýni. Innra skipulag: Rúmgott alrými, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, sér þvottahús og mjög vel staðsett bílastæði í bílageymslu. Mjög skjólgóðar suðursvalir með útsýni og góðum möguleika á svalalokun. Vandað harðparket á gólfum, flísar á gólfum votrýma. Tvívirkt loftræsting inn og út kerfi sem stuðlar að heilbrigði húss og íbúa, auk orkusparnaðar. Ekki á því að vera þörf á að opna glugga í íbúðunum til loftunnar. Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 102,5 millj. 
Anddyri/forstofa:
Forstofugangur með fataskáp. Inngangur í sameign beint af götu inn á 2. hæð.
Stofa - Borðstofa. 
Stofa og borðstofa í opnu og björtu alrými með útgengi á rúmgóðar suðursvalir með útsýni. Tiltölulega auðvelt að koma fyrir svalalokun. 
Eldhús:
Vönduð innrétting með góðu skápaplássi. Opið rými með góðri tengingu við borðstofu og stofu. Helluborð, blástursofn og gufugleypir eru af gerðinni AEG frá Ormsson. 
Rúmgott og bjart rými með útgengi á suður­svalir með falllegu útsýni.
Hjónaherbergi:
Rúmgott, með góðum fataskápum, harðparket á gólfum. 
Svefnherbergi 2 og 3:
Bæði með fataskápum, harðparket á gólfum. 
Aðalbaðherbergi:
Flísar á gólfi og veggjum, innrétting, walk-in sturta, handklæðaofn. 
Gestasnyrting:
Snyrtileg, innrétting, flísar á gólfi og hluta veggja.
Þvottahús:
Sér þvottahús með innréttingu, flísar á gólfi. 
Geymsla:
Staðsett innan íbúðar, innaf þvottahúsi, flísar á gólfi. 
Húsið – Hraungata 15–17 er fallegt fjölbýlishús með 15 íbúðum. Mjög snyrtleg sameign. Bílageymsa á jarðhæð. Innangengt úr bílageymslu í stigahús.
Þægilegt aðgengi frá götu beint inn á hæðina. Stór hjóla og vagnageymsla. 
https://gardatorg.is/soluskra/eign/846117
Urriðaholt er rólegt og fjölskylduvænt hverfi í Garðabæ þar sem náttúra og mannlíf mætast. Göngufæri við Urriðaskóla, útivistarsvæði og náttúruperlur eins og Urriðavatn og Heiðmörk.Stutt í gólvöll sem er einn glæsilegasti golfvöllur landsins.
Urriðaholt er fyrsta hverfi landsins sem hlotið hefur vistvottun samkvæmt BREEAM Communities staðli.
Upplýsingar veitir:
Sigurður Tyrfingsson
Löggiltur fasteignasali og húsasmíðameistari
Sími: 898-3708 · Netfang: sigurdur@gardatorg.is

Garðatorg eignamiðlun, Lyngási 11, Garðabæ
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna
Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati / 1,6% fyrir lögaðila (0,4% við fyrstu kaup einstaklinga).
Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 af hverju skjali.
Lántökugjald lánastofnunar – samkvæmt gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.
 
Um skoðunarskyldu
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Garðatorg eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og, ef þurfa þykir, leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Garðatorg eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar 
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg 7, 210 Garðabæ
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. apr. 2022
29.350.000 kr.
82.500.000 kr.
122.8 m²
671.824 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg 7, 210 Garðabæ