Lýsing
Sameign er snyrtileg. Sameiginlegur garður. Stutt í alla helstu þjónustu. Eignin er laus við kaupsamning.
Allar nánari upplýsingar veitir Halldór Freyr Sveinbjörnsson löggiltur fasteignasali. sími 693-2916 halldor@fastgardur.is
Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Komið er inn í forstofu.
Stofa / borðstofa: Stofa og borðstofa saman í opnu rými. Stofa er rúmgóð og björt með útgengt á góðar suðursvalir.
Eldhús: Eldhúsið er bjart með ágætri innréttingu, bakarofn í vinnuhæð, tengi fyrir uppþvottavél og svo er góður borðkrókur við glugga.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með hvítum flísum. Viðar Innrétting með handlaug. Sturtuklefi og opnanlegt far.
Hjónaherbergi: er rúmgott. Góður fataskápur. Parket á gólfi.
Barnaherbergi: er bjart með parketi á gólfi.
Þvottaaðstaða: Sameiginleg þvottaaðstaða í sameign hússins.
Geymsla: Í sameign er geymsla sem fylgir íbúðinni, 4,4 fm.
Sérmerkt bílastæði er á lóð.
Sameign: Hjóla- og vagnageymsla í sameign ásamt þvottahúsi.
Stutt er í alla þjónustu, leikskóla, skóla og verslanir ásamt sundlaug og útivistaparadís í Elliðarárdal. Góð leiksvæði fyrir utan blokkina. Stutt er í stofnbrautir og gott aðgengi að almenningssamgöngum.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
www.fastgardur.is | Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður