Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Upplýsingar
371978,1 m²
0 herb.
Bílskúr
Aukaíbúð
Lýsing
Finnbogi Kristjánsson lögg. fasteignasali co FRÓN fasteignamiðlun sýnir eignina s. 897-1212. finnbogi@fron.is
Um er að ræða gistiheimili í sveit sem saman stendur af 156,1 fm steinsteyptu íbúðarhúsi og 52 fm sér stúdíó íbúð.Íbúðarhúsið er með sex svefnherbergjum, baði, forstofusnyrtingu og stofu. Eldhúsi, borðstofu og rúmgóðri verönd. Parket er á gólfum og flísar.
Minni íbúðinn, 52 fm timburhús með steinsteypti plötu, er með rúmgóðu svefnherbergi, góðu baði og eldhúsi, ásamt stofu. Þar fyrir framan sem gengi er inn er skjólgóð verönd sem gott er að vera á.
Húsin er í góðu viðhaldi og hefur verið ný málað að utan og borið á við. Járnklæðing er á íbúðarhúsinu en viðarklæðing á minni íbúðinni.
Húsin standa á eignarlóð. Hægt er að kaupa meira land sem möguleiki er að byggja fleiri hús á. Það væri kostur fyrir rekstaraðila.
Athuga má að leigja þvottaraðstöðu af landeiganda eða kaupa fleyri hús en það er samkomulag.
Rúm, búnaður í eldhúsi, sængur og lín fylgja með. Gistinginn hefur verið rekin um árabil og er góð einkun frá viðskiptavinum. Mest er sótt í minna rýmið sem er grundvöllur fyrir leigu allt árið. Einkum hópar sækja í húsið eða fjölskyldur.
Þetta er gott tækifæri fyrir ferðaþjónustufyrirtæki að bæta við sig í reksturinn.
Finnbogi Kristjánsson lögg. fasteigna- skipa og fyrirtækjasali og lögg. leigumiðlari hefur starfað við fasteignasölu í 40 ár og er eigandi af FRÓN fasteignamiðlun. Sérhæfing í sölu og veðmötum á fasteignum. Einnig í fjármálum heimilanna, rekstri smærri fyrirtækja, sölu fasteigna, skipa, lands og bújarða