Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðlaugur H Guðlaugsson
Halldór Magnússon
Vista
svg

30

svg

29  Skoðendur

svg

Skráð  8. jan. 2026

fjölbýlishús

Móavellir 6, 404

260 Reykjanesbær

64.500.000 kr.

764.218 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2539087

Fasteignamat

0 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2025
svg
84,4 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta
Opið hús: 15. janúar 2026 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús fimmtudaginn frá kl 17:00 til 17:30

Lýsing


Stuðlaberg Fasteignasala kynnir nýjar tveggja og þriggja herbergja íbúðir við Móavelli 6 í Reykjanesbæ.

Frábær staðsetning á grónum stað miðsvæðis í Reykjanesbæ þar sem stutt er í verslun og flesta þjónustu. Góðar flísalagðar svalir fylgja íbúðum á efri hæðum hússins þar sem mögulegt er að setja svalalokun. Við íbúðir á jarðhæð er sérafnotareitur og verönd. Lyfta er í húsinu. 
Íbúðirnar  eru 79 - 108fm og eru þær fullbúnar með gæða innréttingum og fataskápum frá HTH. Tæki í eldhúsi eru frá AEG,  span helluborð með innbyggðri viftu,  innbyggð uppþvottavél og ísskápur/frystir. Parket er frá Parka. Baðinnrétting og fataskápar eru í ljósum lit. Eldhúsinnrétting er í hlýlegum viðarlit í bland við ljósa litinn sem er í öðrum innréttingum. Innihurðir eru hvítar. Gólfhiti er í íbúðunum og ofnakerfi í sameign. Dyrasímakerfi með myndavél. Hjóla-/vagnageymsla er við inngang hússins. Gluggar eru ál/tré og eru frá Byko. Húsið er klætt að utan með álklæðningu. Stétt og bílastæði fyrir hreyfihamlaða eru hellulögð og með snjóbræðslulögn.  Lagnaleið fyrir hleðslustöðvar er við bílastæði. Við eignina eru djúpgámar fyrir sorp.

Íbúð 404.
Tveggja herbergja 84,4fm íbúð á fjórðu hæð, þar af er geymsla 10,3 fm. Alrými eignarinnar er opið og bjart.
Svalir eru 15,6 fm.
Sérstök handbók fylgir húsinu með öllum helstu upplýsingum.

Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Stuðlabergs í síma 420-4000 eða á netfangið studlaberg@studlaberg.is 

Stuðlaberg Fasteignasala

Stuðlaberg Fasteignasala

Hafnargata 20, 230 Keflavík
Stuðlaberg Fasteignasala

Stuðlaberg Fasteignasala

Hafnargata 20, 230 Keflavík