Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2003
81,7 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Opið hús: 12. janúar 2026
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Klapparhlíð 11, 270 Mosfellsbær, Íbúð merkt: 01 03 04. Eignin verður sýnd mánudaginn 12. janúar 2026 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Borg fasteignasala kynnir:
Vel skipulögð og björt 3ja herbergja íbúð með sérinngangi af svölum um opið stigahús, staðsett á 3ju og efstu hæð. Íbúðin er skráð 81,7 fm.
Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu/borðstofu, þvottahús. Sér geymsla og sameiginleg hjólageymsla í sameign.
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi , fatahengi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, flísalagður sturtuklefi og viðarinnrétting með vaski, handklæðaofn.
Svefnherbergi I: Bjart herbergi með fataskáp.
Svefnherbergi II: Rúmgott herbergi.
Eldhús: Innrétting með viðarútliti og tengi fyrir uppþvottavél. Eldhúsið er í opnu rými með stofu og borðstofu. Flísar á milli efri og neðri skápa.
Stofa/borðstofa: Rúmgott og bjart rými með útgengi á suðvestur svalir.
Þvottahús: Innan íbúðar, flísar á gólfi.
Geymsla: Innan íbúðar, innaf þvottahúsi, flísar á gólfi.
Gólfefni: Harparket og flísar er á gólfum íbúðarinnar.
Vel skipulögð og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á eftirsóttum stað þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, svo sem leik- og grunnskóla, sundlaug, líkamsrækt og aðra daglega þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir:
Úlfar Þór Davíðsson í síma 788-9030 ulfar@fastborg.is
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi.
3. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Vel skipulögð og björt 3ja herbergja íbúð með sérinngangi af svölum um opið stigahús, staðsett á 3ju og efstu hæð. Íbúðin er skráð 81,7 fm.
Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu/borðstofu, þvottahús. Sér geymsla og sameiginleg hjólageymsla í sameign.
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi , fatahengi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, flísalagður sturtuklefi og viðarinnrétting með vaski, handklæðaofn.
Svefnherbergi I: Bjart herbergi með fataskáp.
Svefnherbergi II: Rúmgott herbergi.
Eldhús: Innrétting með viðarútliti og tengi fyrir uppþvottavél. Eldhúsið er í opnu rými með stofu og borðstofu. Flísar á milli efri og neðri skápa.
Stofa/borðstofa: Rúmgott og bjart rými með útgengi á suðvestur svalir.
Þvottahús: Innan íbúðar, flísar á gólfi.
Geymsla: Innan íbúðar, innaf þvottahúsi, flísar á gólfi.
Gólfefni: Harparket og flísar er á gólfum íbúðarinnar.
Vel skipulögð og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á eftirsóttum stað þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, svo sem leik- og grunnskóla, sundlaug, líkamsrækt og aðra daglega þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir:
Úlfar Þór Davíðsson í síma 788-9030 ulfar@fastborg.is
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi.
3. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. des. 2024
60.300.000 kr.
50.000.000 kr.
10304 m²
4.852 kr.
20. júl. 2015
22.900.000 kr.
26.000.000 kr.
81.7 m²
318.237 kr.
9. apr. 2010
18.000.000 kr.
17.500.000 kr.
81.7 m²
214.198 kr.
29. ágú. 2008
19.420.000 kr.
24.900.000 kr.
81.7 m²
304.774 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026