Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Freyja Sigurðardóttir
Ágústa Hauksdóttir
Andrea Guðrún Gunnlaugsdóttir
Glódís Helgadóttir
Hlynur Halldórsson
Valgerður Ása Gissurardóttir
Vista
svg

182

svg

155  Skoðendur

svg

Skráð  13. jan. 2026

fjölbýlishús

Suðurgata 77

220 Hafnarfjörður

59.900.000 kr.

773.902 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2079802

Fasteignamat

55.100.000 kr.

Brunabótamat

41.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1949
svg
77,4 m²
svg
3 herb.
svg
2 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Fasteignasalan Hraunhamar og Einar Örn lgf. kynna til sölu 3 herbergja 77,4fm íbúð á annarri hæð (efstu) ásamt íbúðarherbergi í kjallara við Suðurgötu 77 í Hafnarfirði. Eignin skiptist þannig að íbúðin sjálf er 60,7 fm og sér geymsla 16,7 fm. Búið er að setja upp innréttingu og útbúa útleiguherbergi í geymslunni. Sameiginleg salernis- og þvottahúsaðstaða er í kjallara.

*** Laus við kaupsaming ***

Nánari lýsing:
Inngangur: sameiginlegur með stigagangi milli hæða.
Hol: flísalaggt gólf.
Eldhús: snyrtileg innrétting með dökka neðri skápa og hvítum efri skápum. Tengi fyrir uppþvottavél og flísar á gólfi. 
Hjónaherbergi: rúmgott með harðparketi á gólfi og fataskáp. 
Svefnherbergi: harðparket á gólfi.
Baðherbergi: flísalaggt í hólf og gólf. Baðkar með sturtu, klósett, vaskur og baðskápur ásamt hillum. 
Stofa: Falleg stofa með hornglugga, harðparket á gólfi.
Þvottahús sameiginlegt með flísuðugólfi og sturtu aðstöðu.  .
Geymsla: í kjallara sem hægt er að nýta sem útleigueiningu. 
Salerni: flísalagt gólf, klósett, vaskur og skápur. 

Um er að ræða vel staðsetta íbúð í rótgrónu hverfi á eftirsóttum stað í Hafnarfirði þar sem stutt er í alla helstu verslun og þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Einar Örn Ágústsson - löggiltur fasteignasali
einar@hraunhamar.is  /  sími 888-7979


Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.ww
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.

Hraunhamar fasteignasala

Hraunhamar fasteignasala

Bæjarhraun 10, 220 Hafnarfjörður
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
4. okt. 2018
26.850.000 kr.
31.500.000 kr.
77.4 m²
406.977 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Hraunhamar fasteignasala

Hraunhamar fasteignasala

Bæjarhraun 10, 220 Hafnarfjörður