Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Jason Kristinn Ólafsson
Sverrir Pálmason
Vista
svg

47

svg

43  Skoðendur

svg

Skráð  13. jan. 2026

fjölbýlishús

Fálkahlíð 5

102 Reykjavík

82.900.000 kr.

937.783 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2512673

Fasteignamat

84.050.000 kr.

Brunabótamat

61.560.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2022
svg
88,4 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
Opið hús: 17. janúar 2026 kl. 12:00 til 12:20

Opið hús laugardinn 17. janúar, kl. 12:00 - 12:30. Guðbjörg í síma 8995533 gudbjorg@betristofan.is

Lýsing

Betri Stofan fasteignasala Borgartún 30 og Atli S. Sigvarðsson fasteignasali kynna nýtt í einkasölu: Nýleg, vel skipulögð og sérstaklega rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð við Fálkahlíð 5 Reykjavík. 
Eignin telur: Anddyri, opið rúmgott alrými (stofa og eldhús), fínt svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús innaf baðherbergi, fínar svalir til vesturs, stóra geymslu í sameign ásamt bílastæði í bílageymslu. 


Nánari lýsing: 
Anddyri: með fataskáp, parket á gólfi.
Stofa: gott rými með stórum gluggum, parketi á gólfi og útgengi á fínar svalir til vesturs, með útsýni að Reykjavíkurflugvelli. 
Eldhús: opið við stofu, þar er fín hvít innrétting, innbyggð uppþvottavél, ísskápur og tveir ofnar.
Svefnherbergi: rúmgott herbergi með parketi á gólfi og fataskáp. 
Baðherbergi: flísalagt og fallegt með hvítri innréttingu, ljósaspegli, handklæðaofni og einhalla sturtu með gleri.
Þvottahús: flott aðstaða í sér rými innaf baðherberginu.
Geymsla: stór og góð geymsla í sameign, skráð 19,5 fm, ásamt sameiginlegum hjóla og vagnageymslum.
Bílageymsla: gott stæði með rafhleðslu í upphitaðri og lokaðri bílageymslu, merkt 01B30. 
Húsið er byggt af Dalhús ehf. -  vandaður og reynslumikill verktaki. 
Gildandi fasteignamat 2026 er kr. 84.050.000,-

Eignin er laus til afhendingar fljótlega.  Mikil eftirspurn er eftir 2ja herbergja íbúðum á svæðinu.

Þetta er virkilega falleg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð með stæði í bílageymslu, eignin er sem ný.
Allar nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is 


 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 3.800 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. feb. 2025
57.200.000 kr.
614.000.000 kr.
10328 m²
59.450 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone