Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2010
94,5 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega vandaða og glæsilega 3ja herbergja 94,5 fermetra íbúð á 2. hæð með rúmgóðum yfirbyggðum suðursvölum í nýlegu fjölbýlishúsi með lyftu í Skuggahverfinu í Reykjavík. Sér bílastæði fylgir með rafhleðslustöð í lokaðri og upphitaðri bílageymslu í kjallara hússins ásamt sér geymslu og hjólageymslu. Baðherbergi eignar er nýlega endurnýjað á smekklegan hátt og svalalokun var sett upp árið 2020.
Sameign hússins er einstaklega glæsileg með tveimur lyftum og setbekk. Stutt er í alla þjónustu, verslanir, veitingahús og mannlíf miðborgarinnar.
Lýsing eignar:
Inngangur, fallegur, flísalagður og með setbekk.
Forstofa, parketlögð með innbyggðum fataskápum.
Baðherbergi, flísalagt gólf og veggir, gólfhiti, innrétting, handklæðaofn og flísalögð sturta með sturtugleri. Inn af baðherbergi er þvottaaðstaða sem í dag er nýtt sem fataherbergi.
Herbergi l, parketlagt.
Gangur, parketlagður.
Stofa / borðstofa, parketlögð og björt með gólfsíðum gluggum og útgengi á rúmgóðar yfirbyggðar svalir til suðurs með gólfklæðningu.
Eldhús, parketlagt og bjart, opið við stofu og með vönduðum hvítum og viðarinnréttingum með hvítri quarts borðplötu, rafmagnshelluborði, tengi fyrir uppþvottavél og ofni í vinnuhæð.
Herbergi ll, parketlagt og rúmgott. Fataskápar sem tilheyra herberginu eru til í geymslu.
Í kjallara hússins eru:
Sér bílastæði, sem er rúmgott og með tengi fyrir rafhleðslustöð. Stæðið er merkt 16Y.
Sérgeymsla, á jarðhæð, 8,2 fermetrar að stærð, máluð gólf og hillur.
Sameiginleg hjólageymsla, á jarðhæð og með útgengi á baklóð.
Húsið er einangrað að utan og klætt með flísum og er í góðu ástandi.
Staðsetning eignarinnar er virkilega góð í hjarta miðborgarinnar, þaðan sem stutt er í iðandi mannlíf, veitingahús, afþreyingu, verslun og þjónustu.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignamarkaðurinn ehf. fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Sameign hússins er einstaklega glæsileg með tveimur lyftum og setbekk. Stutt er í alla þjónustu, verslanir, veitingahús og mannlíf miðborgarinnar.
Lýsing eignar:
Inngangur, fallegur, flísalagður og með setbekk.
Forstofa, parketlögð með innbyggðum fataskápum.
Baðherbergi, flísalagt gólf og veggir, gólfhiti, innrétting, handklæðaofn og flísalögð sturta með sturtugleri. Inn af baðherbergi er þvottaaðstaða sem í dag er nýtt sem fataherbergi.
Herbergi l, parketlagt.
Gangur, parketlagður.
Stofa / borðstofa, parketlögð og björt með gólfsíðum gluggum og útgengi á rúmgóðar yfirbyggðar svalir til suðurs með gólfklæðningu.
Eldhús, parketlagt og bjart, opið við stofu og með vönduðum hvítum og viðarinnréttingum með hvítri quarts borðplötu, rafmagnshelluborði, tengi fyrir uppþvottavél og ofni í vinnuhæð.
Herbergi ll, parketlagt og rúmgott. Fataskápar sem tilheyra herberginu eru til í geymslu.
Í kjallara hússins eru:
Sér bílastæði, sem er rúmgott og með tengi fyrir rafhleðslustöð. Stæðið er merkt 16Y.
Sérgeymsla, á jarðhæð, 8,2 fermetrar að stærð, máluð gólf og hillur.
Sameiginleg hjólageymsla, á jarðhæð og með útgengi á baklóð.
Húsið er einangrað að utan og klætt með flísum og er í góðu ástandi.
Staðsetning eignarinnar er virkilega góð í hjarta miðborgarinnar, þaðan sem stutt er í iðandi mannlíf, veitingahús, afþreyingu, verslun og þjónustu.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignamarkaðurinn ehf. fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. sep. 2020
60.350.000 kr.
54.000.000 kr.
94.5 m²
571.429 kr.
14. feb. 2013
16.950.000 kr.
935.000.000 kr.
3772.5 m²
247.846 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026