Upplýsingar
Byggt 1992
222,6 m²
5 herb.
2 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Opið hús: 29. janúar 2026
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Starmói 16, 260 Reykjanesbær. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 29. janúar 2026 milli kl. 17:00 og kl. 17:30. Sigurður Lgfs 693-2080 verður á staðnum.
Lýsing
M2 Fasteignasala kynnir í einkasölu fasteignina Starmói 16, 260 Reykjanesbær.
*** OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 29 JAN KL. 17.00 ***
Vandað einbýlishús ásamt bílskúr í botngötu með skjólgóðri verönd og snyrtilegri lóð.
Verönd á baklóð og framlóð. Innkeyrsla hellulögð með sjnóbræðslukerfi.
Forhitari á miðstöðvarlögn. Parket er nýlegt.
Fallegt og vel skipulagt einbýlishús á afar góðum og rólegum stað í botngötu. Eigninni hefur verið vel við haldið og er í góðu ástandi að utan sem innan. Staðsetning eignarinnar er sérstaklega eftirsóknarverð, þar sem hún er í innst botngötu með lítilli umferð og í barnvænu umhverfi, auk þess sem stutt er í alla helstu þjónustu.
Heildarstærð eignarinnar er 222,6 fm
Íbúð: 173,3 fm
Bílskúr: 49,3 fm
Nánari lýsing eignar:
Anddyri, flísar á gólfi, fataskápur.
Gestasalerni, flísar á gólfi.
Hol, parket á gólfi, fataskápur.
Geymsla í holi, parket á gólfi.
Stofa og borðstofa, parket á gólfi, loft eru tekin upp í alrými. Arin í stofu.
Eldhús, flísar á gólfi, hvít og viðarinnrétting.
Svefnherbergisálma, parket á gólfum, hurð út á skjólagóða verönd á baklóð.
Hjónaherbergi, parket á gólfi, fataskápur.
3. barnaherbergi, parket á gólfum, fataskápur í öllum herbergjum.
Baðherbergi, flísar á gólfi, innrétting, hornbaðkar og sturta. Hiti í gólfi.
Þvottaherbergi, flísar á gólfi, hvít innrétting. Hurð úr þvottaherbergi út á baklóð einnig er innangengt í bílskúr í gegnum þvottaherbergi.
Bískúr er rúmgóður, lokuð geymsla í hluta af skúr.
Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður eða Þröstur lgfs. í síma 693-2080 891-9787 eða fermetri@fermetri.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. M2 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
* Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila.
* Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
* Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
* Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
*** OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 29 JAN KL. 17.00 ***
Vandað einbýlishús ásamt bílskúr í botngötu með skjólgóðri verönd og snyrtilegri lóð.
Verönd á baklóð og framlóð. Innkeyrsla hellulögð með sjnóbræðslukerfi.
Forhitari á miðstöðvarlögn. Parket er nýlegt.
Fallegt og vel skipulagt einbýlishús á afar góðum og rólegum stað í botngötu. Eigninni hefur verið vel við haldið og er í góðu ástandi að utan sem innan. Staðsetning eignarinnar er sérstaklega eftirsóknarverð, þar sem hún er í innst botngötu með lítilli umferð og í barnvænu umhverfi, auk þess sem stutt er í alla helstu þjónustu.
Heildarstærð eignarinnar er 222,6 fm
Íbúð: 173,3 fm
Bílskúr: 49,3 fm
Nánari lýsing eignar:
Anddyri, flísar á gólfi, fataskápur.
Gestasalerni, flísar á gólfi.
Hol, parket á gólfi, fataskápur.
Geymsla í holi, parket á gólfi.
Stofa og borðstofa, parket á gólfi, loft eru tekin upp í alrými. Arin í stofu.
Eldhús, flísar á gólfi, hvít og viðarinnrétting.
Svefnherbergisálma, parket á gólfum, hurð út á skjólagóða verönd á baklóð.
Hjónaherbergi, parket á gólfi, fataskápur.
3. barnaherbergi, parket á gólfum, fataskápur í öllum herbergjum.
Baðherbergi, flísar á gólfi, innrétting, hornbaðkar og sturta. Hiti í gólfi.
Þvottaherbergi, flísar á gólfi, hvít innrétting. Hurð úr þvottaherbergi út á baklóð einnig er innangengt í bílskúr í gegnum þvottaherbergi.
Bískúr er rúmgóður, lokuð geymsla í hluta af skúr.
Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður eða Þröstur lgfs. í síma 693-2080 891-9787 eða fermetri@fermetri.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. M2 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
* Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila.
* Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
* Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
* Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.