Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1985
58,1 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu tveggja herbergja íbúð á annarri hæð að Brekkustíg 33b í Njarðvík.
* Gluggar endurnýjaðir 2022
* Kaldavatnslagnir endurnýjaðar 2022
* Járn á þaki, panni og rennur endurnýjað 2023
* Múrviðgert og málað að utan 2022
Nánari lýsing:
Hol/andyri með parketi á gólfi.
Eldhús með parketi á gólfi. Þar er snyrtileg hvít innrétting.
Stofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á stórar svalir.
Herbergi með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta til. Þar er lítil innrétting og baðkar með sturtu.
Þvottahús með flísum á gólfi.
Sér geymsla í sameign fylgir íbúðinni. Einnig er þar sameiginleg hjóla/vagna geymsla.
Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is
* Gluggar endurnýjaðir 2022
* Kaldavatnslagnir endurnýjaðar 2022
* Járn á þaki, panni og rennur endurnýjað 2023
* Múrviðgert og málað að utan 2022
Nánari lýsing:
Hol/andyri með parketi á gólfi.
Eldhús með parketi á gólfi. Þar er snyrtileg hvít innrétting.
Stofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á stórar svalir.
Herbergi með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta til. Þar er lítil innrétting og baðkar með sturtu.
Þvottahús með flísum á gólfi.
Sér geymsla í sameign fylgir íbúðinni. Einnig er þar sameiginleg hjóla/vagna geymsla.
Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. jan. 2019
18.400.000 kr.
21.000.000 kr.
58.1 m²
361.446 kr.
29. nóv. 2017
11.100.000 kr.
17.400.000 kr.
58.1 m²
299.484 kr.
17. feb. 2015
9.300.000 kr.
10.000.000 kr.
58.1 m²
172.117 kr.
3. sep. 2007
8.527.000 kr.
9.600.000 kr.
58.1 m²
165.232 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026