svg

160  Skoðendur

svg

Skráð  25. nóv. 2024

2689 Birta BA-72

32.000.000 kr.

svg
2006
svg
SI
svg
14 tonn
svg
Netabátur
Arion banki – Reikna lán

Lýsing

AFLMARK ehf.

Skipasala og kvótamiðlun.

Sími: +354 567-7200.

Vilhjálmur Ólafsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali.  GSM: +354 845-3090.

Ásmundur Skeggjason löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali.  GSM: +354 895-3000.


 

SÖLULÝSING BÁTS

Aflmark ehf er með til sölu neta og handfærabátinn Birtu BA.  Sk.nr. 2689.
                                                                       
Birta sem staðsett er á Patreksfirði er smíðuð hjá Bátahöllinni á Snæfellsnes árið 2006.

Brúttótonn    14,89 t
Mesta lengd    11,94 m
Breidd    3,37 m

Vélbúnaður:
Vél bátsins er af gerðinni Cummins QSM 11, 600 hestöfl. Árgerð 2006.
Keyrð 14.000 tíma.
Skipt var um túrbínu í 12 þús tímum og spíssa í 13 þús tímum.
Ganghraði 22 sml.
18-19 sml með 4 tonn.
 

Búnaður:
Netaspil KN vélsmiðja 2023.
Glussakerfi 80 l dæla á Gír og 4 sneiðar í kistu 2023.

4 DNG 6000 I handærarúllur.
4 Nýlegir Victron Energy gel-geymar fyrir rúllur.
2 Banner startgeymar 2024.
Nýr 3 kw Inverter sem hleður geyma líka úr Sónar.
Lestarrými 14 stk 660 l kör.

Webasto olíumiðstöð.
Vatnsmiðstöð frá vél.
Nýr Víking björgunargalli 2024.
Allar lensur nýjar.
3 kojur.
Nýr ísskápur.
Kaffivél, örbylgjuofn og helluborð.

Ásett verð 32.000.000
 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.000 kr. af hverju   skjali.
2. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Umsýslugjald kaupanda til skipasölu 75.000 kr. án. vsk.
 

Nánari upplýsingar eru gefnar hjá Aflmark ehf í síma 567-7200.
www.aflmark.is

Aflmark skipa og bátasala

Lögg. skipasali
Vilhjálmur Ólafsson
villo@aflmark.is
Ásmundur Skeggjason
as@hofdi.is

Fyrirvari;
Þessi bátur hefur ekki verið söluskoðaður samkv. lögum nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa af löggildum fasteigna- og skipasala Aflmarks ehf.
Einungis er um að ræða yfirborðsskoðun en ekki prufukeyrslu á vélum eða tækjum. Enda hafa fasteigna- og skipasalar almennt ekki vélfræðiþekkingu á borð við vélstjóra til að framkvæma slíka skoðun.
Lýsing bátsins hér að ofan er algjörlega á ábyrgð eigenda.
Væntanlegir tilboðsgjafar eru eindregið hvattir til að skoða bátinn vel fyrir tilboðsgerð og prufa allar vélar og tæki fyrir afhendingu. 
Aflmark ehf lýsir af höndum sér öllum kröfum vegna leyndra galla er upp kunna að koma eftir afhendingu þessa báts.

 

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Vilhjálmur Ólafsson
Vilhjálmur Ólafsson
Eignin var skráð 25 nóvember 2024
Eign skoðuð 160
Arion banki – Reikna lán