Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Ársalir 1

201 Kópavogur

79.500.000 kr.

722.071 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2247243

Fasteignamat

74.400.000 kr.

Brunabótamat

54.400.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2002
svg
110,1 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

Bogi Molby Pétursson fasteignasali og Lind fasteignasala kynna til sölu:  4ra herbergja íbúð á fjórðu hæð í viðhalsdslitlu lyftuhúsi með fallegu útsýni og yfirbyggðum svölum.  Eignin skiptist í; Forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.  3ja svefnherbergið er aðskilið frá stofu með léttum vegg.    Laus til afheningar.   Skv fmr.  Alls 110,1fm.  Íbúðarrými 102,1fm.  Geymsla 8.0fm  Byggingarár 2002.   Söluyfirlit: 

Forstofa: Flísalögð með fataskáp  Eldhús: Opið og rúmgott með flísum á gólfum, eldhúsinnréttingu með viðaráferð og eyja með eldunaraðstöðu.  Borðkrókur sem gengið er út á yfirbyggðar suðvestur svalir. Settur var nýr bakaraofn og loftháfur í apríl 2021. Stofa: Björt með parketi á gólfi, fallegt útsýni til suðurs. Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart, gott skápapláss, parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Fataskápur, parket á gólfi. Svefnherbergi III: Var bætt við á kostnað stofurýmis og gengið er inn í það úr stofu, fataskápur og parket á gólfi. Baðherbergi: Smekkleg innrétting, sturtuklefi, flísar á gólfi og veggjum. Þvottahús: Innan íbúðar, flísalagt með vask og tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara.. Sameign er snyrtileg með tveimur lyftum, hjólageymslu og sér geymsla.  Rafhleðslustöð á bílastæðið.


Góð staðsetning í  Salahverfi Kópavogs.   Stutt er í alla þjónustu, matvöruverslun, apótek og sundlaug.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900 kr
 

img
Bogi Molby Pétursson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lind fasteignasala ehf.
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
img

Bogi Molby Pétursson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. maí. 2021
49.050.000 kr.
56.000.000 kr.
110.1 m²
508.629 kr.
5. maí. 2014
26.300.000 kr.
30.600.000 kr.
110.1 m²
277.929 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone

Bogi Molby Pétursson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur