Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hilmar Gunnlaugsson hrl
Sigurður Magnússon
Bryndís Björt Hilmarsdóttir
Vista
einbýlishús

Austurvegur 7

710 Seyðisfjörður

45.000.000 kr.

233.524 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2168260

Fasteignamat

32.300.000 kr.

Brunabótamat

80.970.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1927
svg
192,7 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  inni@inni.is
 

Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum að Austurvegi 7 á Seyðisfirði, í húsinu eru þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi.
Þak hefur verið endurnýjað sem og gluggar, húsið þarfnast hins vegar frekari frágangs og framkvæmda, sérstaklega á neðri hæð og í geymslu- og vinnurýmum.
Húsið skiptist í þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, opnar geymslur, eldhús og stofa. Á efri hæð eru tvö svefnherbergi, eldhús, stofa og baðherbergi. Eldhúsinnrétting er í þokkalegu standi. Úr eldhúsinu er fallegt útsýni yfir Seyðisfjörð. Fullbúið baðherbergi með er á efri hæð. Svefnherbergin á efri hæð eru með viðargólfum og hlýlegu yfirbragði. Gangur og hlutar neðri hæðar eru hráir, með sýnilegum einangrunarplötum, ófrágengnu rafmagni og opnum veggjum. Á neðri hæð er svefnherbergi með parketi á gólfi auk baðherbergi með salerni og vaski.
Bílskúrinn nýtist í dag sem geymsla.  Hann þarfnast viðhalds eða endurbóta, líkt og hluti lóðarinnar sem er stór. Útidyr hússins eru í slöku ástandi og þarfnast skipta. Verönd og svalir gefa gott tækifæri til útiveru og útsýnis, en þær þarfnast viðhalds.
Tilvalið tækifæri til að skipta húsinu upp í tvær íbúðir, t.d. til útleigu, og eins eru tækifæri til að nýta bílskúrinn sem sjálfstæða einingu.
Eignin er frábærlega staðsett á Seyðisfirði við Lónið og býður upp á fallegt útsýni yfir fjörðinn úr eldhúsi, svefnherbergi og garði.
 
 

INNI fasteignasala ehf

INNI fasteignasala ehf

Fagradalsbraut 11, 700 Egilsstaðir
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. maí. 2021
14.900.000 kr.
25.000.000 kr.
192.7 m²
129.735 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
INNI fasteignasala ehf

INNI fasteignasala ehf

Fagradalsbraut 11, 700 Egilsstaðir
phone