Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

1995

svg

1534  Skoðendur

svg

Skráð  6. maí. 2025

fjölbýlishús

Furugrund 76

200 Kópavogur

61.900.000 kr.

873.061 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2060936

Fasteignamat

53.100.000 kr.

Brunabótamat

35.100.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1980
svg
70,9 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
Opið hús: 12. maí 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Furugrund 76, 200 Kópavogur, Íbúð merkt: 03 03 02. Eignin verður sýnd mánudaginn 12. maí 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Lýsing

RE/MAX kynnir: Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýlishúsi við Furugrund 76, 200 Kópavogi. Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 70,9fm auk sér geymslu á neðstu hæð hússins sem telur ekki inn í heildar fermetra eignarinnar. Eignir er vel staðsett, á vinsælum og fjölskylduvænum stað í Kópavoginum.

Allar nánari upplýsingar gefur Úlfar Hrafn Pálsson lögg,fasteignasali í síma 6238747 eða ulfar@remax.is og Páll Guðmundsson lögg,fasteignasali 861-9300 eða pallb@remax.is


Nánari lýsing:
Forstofa: með fataskáp. Í opnu rými með stofu/eldhúsi/herbergisgang. Parket á gólfi
Stofa: björt og rúmgóð, með fallegum panil á vegg og parket á gólfi. Útgengt á svalir
Eldhús: snyrtileg hvít innrétting með bakaraofni, helluborði og gufugleypi. Stæði fyrir ísskáp og uppþvottavél. Flísar á gólfi
Hjónaherbergi: rúmgott með góðu fataherbergi. Parket á gólfi
Svefnherbergi: rúmgott með parket á gólfi.
Baðherbergi: með sturtu, salerni og handklæðaofni. Innrétting með handlaug og fínu skápaplássi, upphengdur speglaskápur. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Flísalagt í hólf og gólf.
Sér geymsla: á neðstu hæð hússins. Er ekki inn í fermetratölu eignarinnar.
Sameign: á neðstu hæð hússins er sameiginleg hjóla og vagnageymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi.

Skv. seljendum hafa eftirfarandi endurbætur átt sér stað í íbúðinni:
-2025: Settur panill á vegg í stofu.
-2025: Sett ný borðplata í eldhúsi
-2022: Lagt nýtt harðparket á íbúðina.

Framkv. hjá húsfélagi:
-2024:
Sameign tekin í gegn. Stigagangur teppalagður og málaður.
-2021: Drenviðgerðir hjá Furugrund 74-76
-2021: Furugrund 72-76 málað og múrviðgert ásamt því að skipt var um gler á gluggum þar sem þurfti.
-2021: Furugrund 72-76 gert við þak, skipt um nagla og málað.

Nánasta umhverfi: Örstutt í Snælandsskóla og leikskólana Furugrund og Grænatún ásamt íþróttasvæði HK. Stutt er í verslun og alla helstu þjónustu. Í næsta nágrenni er Fossvogurinn með sinni einstöku fegurð. Í Fossvoginum má finna frisbígolfvöll, blakvelli, fótboltavelli, leiksvæði og íþróttahús.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.  
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. sep. 2022
38.550.000 kr.
52.600.000 kr.
70.9 m²
741.890 kr.
7. feb. 2019
31.750.000 kr.
36.500.000 kr.
70.9 m²
514.810 kr.
4. mar. 2011
14.100.000 kr.
18.000.000 kr.
70.9 m²
253.879 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone