Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2017
132 m²
4 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Hjólastólaaðgengi
Lýsing
Fasteignasala Sævars Þórs kynnir glæsilegan sumarbústað í Hraunbrekkur 35, Húsafelli. Bústaðurinn er í heild sinni 132m2 samkvæmt þjóðskrá og skiptist hann í þrjú svefnherbergi, eitt baðherbergi með sturtu, þvottahús og opið rými þar sem er bæði eldhús og stofa.
Jafnframt er saunahús með baðherbergi og geymsluskúr á veröndinni. Þá er rúmgóð og skjólsæl verönd með heitum potti.
Húsið er byggt úr einingum og klætt með áli og flísum.
Húsafell er fallegur staður í 130 kílómetra fjarlægð frá Reykjavík. Mikil þjónusta er á staðnum svo sem hótel, veitingastaður, sundlaug og þjónustumiðstöð. Einnig er á staðnum 9 holu glæsilegur golfvöllur ásamt tjaldstæði.
Góðir möguleikar á útleigu á bústaðnum.
Jafnframt er saunahús með baðherbergi og geymsluskúr á veröndinni. Þá er rúmgóð og skjólsæl verönd með heitum potti.
Húsið er byggt úr einingum og klætt með áli og flísum.
Húsafell er fallegur staður í 130 kílómetra fjarlægð frá Reykjavík. Mikil þjónusta er á staðnum svo sem hótel, veitingastaður, sundlaug og þjónustumiðstöð. Einnig er á staðnum 9 holu glæsilegur golfvöllur ásamt tjaldstæði.
Góðir möguleikar á útleigu á bústaðnum.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. des. 2011
1.570.000 kr.
148.000.000 kr.
11047.7 m²
13.396 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025