Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1995
131,5 m²
3 herb.
Lýsing
Fasteignamiðstöðin er með til sölu skrifstofuhúsnæði á fimmtu hæð við Þverholt 2, 270 Mosfellsbæ - samtals 131,5 m2. Fastanúmer 222-3708.
Lausleg lýsing:
Til sölu (eða leigu) gott 131,5 m2 skrifstofuhúsnæði með glæsilegu útsýni á 5. hæð í (Kjarna) Þverholti 2. Mosfellsbæ. Þetta eru í dag þrjár skrifstofur með lyftu og góðu hjólastólaaðgengi:
Skrifstofurnar þrjár hafa allar aðgengi að sameiginlegri snyrtingu, ræstiaðstöðu og eldhúsi á hæðinni (samtals 24,8 m2).
Skrifstofa með fastanúmer 222-3708 er 63,4 m2 á 5. hæð í 6 hæða skrifstofubyggingu við Þverholt 2 í miðbæ Mosfellsbæjar. Komið er í anddyri /móttöku. Inn af er skrifstofurými og fundarherbergi. Parket er á gólfum. Snyrtilegt húsnæði með góða glugga og afar fallegt útsýni. Innfelld lýsing í lofti. Skrifstofurýmið er með sameiginlegt aðgengi að snyrtingu og eldhúsi með öðum skrifstofum á hæðinni. Flott eign með góða staðsetningu. Öflugt húsfélag og húsvörður. Viðhald er mjög gott. Næg bílstæði.
Skrifstofa með fastanúmer 225-1004 er 36,2 m2 á 5. hæð í 6 hæða skrifstofubyggingu í miðbæ Mosfellsbæjar. Húsnæðið er með dúk á gólfi og er með góða glugga og mjög fallegt útsýni. Aðgengi er að sameiginlegri snyrtingu og eldhúsi með öðrum skrifstofum á hæðinni. Sérinngangur.
Skrifstofa með fastanúmer 225-1005 er 31,9 m2 með dúk á gólfi. Innfelld lýsing í lofti. Góðir gluggar og flott útsýni yfir Mosfellsbæinn. Gott aðgengi og hefur rýmið aðgengi að sameiginlegri kaffistofu og snyrtingu með öðrum skrifstofum á hæðinni. Sérinngangur.
Mjög hentugt húsnæði fyrir minni rekstur.
Þverholt 2 er skrifstofu- og verslunarhús á sex hæðum og í kjallara. Rúmgóð lyfta og gott hjólastólaaðgengi er í öllu húsinu. Framhúsið eru sex hæðir og kjallari og skiptist í 15 séreignir, bakhúsið er ein hæð og kjallari og skiptist í 16 séreignir. Á lóðinni er sorpgámageymsla í sameign. Í bakhúsinu er yfirbyggt torg í eigu Mosfellsbæjar og er sú kvöð á torginu að allar séreignir hússins hafa ótakmarkaðan aðgang um torgið. Mjög öflugt húsfélag er í Þverholti 2 og vel hefur verið hugsað um húsið. Ýmis verslun og þjónusta (m.a. bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar) er rekin í húsinu. Allt viðhald og allur sameiginlegur kostnaður alls hússins Þverholt 2 er sameiginlegt öllum eignunum. Stutt er í alla þjónustu í Kjarna Mosfellsbæjar.
Hlutfallstala eignarinnar í húsi og lóð er 1,02% + 0,60 + 0,54 = 2,16%
Hægt er að breyta eigninni t.d. í tvær íbúðir, fleiri skrifstofur, tannlæknastofur eða annað, ef vilji er fyrir hendi.
Tilvísunarnúmer: 09-1318
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar, Hlíðarsmára 17 201 Kópavogi - sími: 550 3000
tölvupóstfang: fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig: fasteignamidstodin.is / jardir.is / fasteignir.is / mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali sími: 550 3000 og 892 6000 - tölvupóstfang magnus@fasteignamidstodin.is
Guðrún Olsen síma 550 3000 - tölvupóstfang gudrun@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600 - tölvupóstfang maria@fasteignamidstodin.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár,
til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Lausleg lýsing:
Til sölu (eða leigu) gott 131,5 m2 skrifstofuhúsnæði með glæsilegu útsýni á 5. hæð í (Kjarna) Þverholti 2. Mosfellsbæ. Þetta eru í dag þrjár skrifstofur með lyftu og góðu hjólastólaaðgengi:
Skrifstofurnar þrjár hafa allar aðgengi að sameiginlegri snyrtingu, ræstiaðstöðu og eldhúsi á hæðinni (samtals 24,8 m2).
Skrifstofa með fastanúmer 222-3708 er 63,4 m2 á 5. hæð í 6 hæða skrifstofubyggingu við Þverholt 2 í miðbæ Mosfellsbæjar. Komið er í anddyri /móttöku. Inn af er skrifstofurými og fundarherbergi. Parket er á gólfum. Snyrtilegt húsnæði með góða glugga og afar fallegt útsýni. Innfelld lýsing í lofti. Skrifstofurýmið er með sameiginlegt aðgengi að snyrtingu og eldhúsi með öðum skrifstofum á hæðinni. Flott eign með góða staðsetningu. Öflugt húsfélag og húsvörður. Viðhald er mjög gott. Næg bílstæði.
Skrifstofa með fastanúmer 225-1004 er 36,2 m2 á 5. hæð í 6 hæða skrifstofubyggingu í miðbæ Mosfellsbæjar. Húsnæðið er með dúk á gólfi og er með góða glugga og mjög fallegt útsýni. Aðgengi er að sameiginlegri snyrtingu og eldhúsi með öðrum skrifstofum á hæðinni. Sérinngangur.
Skrifstofa með fastanúmer 225-1005 er 31,9 m2 með dúk á gólfi. Innfelld lýsing í lofti. Góðir gluggar og flott útsýni yfir Mosfellsbæinn. Gott aðgengi og hefur rýmið aðgengi að sameiginlegri kaffistofu og snyrtingu með öðrum skrifstofum á hæðinni. Sérinngangur.
Mjög hentugt húsnæði fyrir minni rekstur.
Þverholt 2 er skrifstofu- og verslunarhús á sex hæðum og í kjallara. Rúmgóð lyfta og gott hjólastólaaðgengi er í öllu húsinu. Framhúsið eru sex hæðir og kjallari og skiptist í 15 séreignir, bakhúsið er ein hæð og kjallari og skiptist í 16 séreignir. Á lóðinni er sorpgámageymsla í sameign. Í bakhúsinu er yfirbyggt torg í eigu Mosfellsbæjar og er sú kvöð á torginu að allar séreignir hússins hafa ótakmarkaðan aðgang um torgið. Mjög öflugt húsfélag er í Þverholti 2 og vel hefur verið hugsað um húsið. Ýmis verslun og þjónusta (m.a. bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar) er rekin í húsinu. Allt viðhald og allur sameiginlegur kostnaður alls hússins Þverholt 2 er sameiginlegt öllum eignunum. Stutt er í alla þjónustu í Kjarna Mosfellsbæjar.
Hlutfallstala eignarinnar í húsi og lóð er 1,02% + 0,60 + 0,54 = 2,16%
Hægt er að breyta eigninni t.d. í tvær íbúðir, fleiri skrifstofur, tannlæknastofur eða annað, ef vilji er fyrir hendi.
Tilvísunarnúmer: 09-1318
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar, Hlíðarsmára 17 201 Kópavogi - sími: 550 3000
tölvupóstfang: fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig: fasteignamidstodin.is / jardir.is / fasteignir.is / mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali sími: 550 3000 og 892 6000 - tölvupóstfang magnus@fasteignamidstodin.is
Guðrún Olsen síma 550 3000 - tölvupóstfang gudrun@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600 - tölvupóstfang maria@fasteignamidstodin.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár,
til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. maí. 2015
11.650.000 kr.
14.500.000 kr.
63.4 m²
228.707 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025