Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1978
99,1 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Opið hús: 14. desember 2025
kl. 14:00
til 14:30
Opið hús: Engihjalli 11, 200 Kópavogur, Íbúð merkt: 01 01 03. Eignin verður sýnd sunnudaginn 14. desember 2025 milli kl. 14:00 og kl. 14:30.
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson fasteignasali í síma 7751515 netfang: jason@betristofan.is kynna: Engihjalli 11. Björt íbúð á fyrstu hæð í átta hæða fjölbýlishúsi sem búið er að endurnýja. Íbúð með útsýni og rúmgóðar suðursvalir. Að utan hefur húseignin verið töluvert endurnýjuð.
Íbúðin er skráð 99,1 fm, þar af geymsla í kjallara 6,2 fm. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, stóra og bjarta borðstofu/stofu, eldhús, baðherbergi og forstofu. Á jarðhæð er sameiginlegt þvottahús.
Nánari lýsing:
Forstofa: Skápar, náttúruflísar á gólfi og parket.
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru þrjú. Hjónaherbergi með skápum og tvö önnur herbergi.
Baðherbergi: Hvítar flísar, baðkar. Þvottaaðstaða er á baðherbergi.
Stofa/borðstofa: Rúmgott og bjart rými. Úr stofu er gengið út á mjög rúmgóðar stórar svalir með útsýni, og snúa til suðurs. Ný svalahurð.
Eldhús: Viðarinnrétting, flísar á gólfi. Endurnýjuð tæki. Gluggi til austurs.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni fyrir íbúðirnar sem þar eru.
Geymsla: Rúmgóð 6,2 fm geymsla er í kjallara.
Bílastæði: Bílastæði eru fyrir utan húsið.
Íbúðin er smekklega tekin í gegn af núverandi eigendum. Húsið hefur fengið mikið viðhald og hafa seljendur greitt hluta íbúðar. Þak verið yfirfarið, þrjár hliðar hússins ýmist verið múrviðgerðar og málaðar eða klæddar með fallegri álklæðningu og gluggar endurnýjaðir. Yfirstandandi framkvæmdir klárast 2021.
Gott leiksvæði við húsið. Frábær staðsetning með göngu- og hjólastígum inn í Kópavogsdal og víðar.
Nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775-1515 - löggiltur fasteignasali - jason@betristofan.is
Íbúðin er skráð 99,1 fm, þar af geymsla í kjallara 6,2 fm. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, stóra og bjarta borðstofu/stofu, eldhús, baðherbergi og forstofu. Á jarðhæð er sameiginlegt þvottahús.
Nánari lýsing:
Forstofa: Skápar, náttúruflísar á gólfi og parket.
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru þrjú. Hjónaherbergi með skápum og tvö önnur herbergi.
Baðherbergi: Hvítar flísar, baðkar. Þvottaaðstaða er á baðherbergi.
Stofa/borðstofa: Rúmgott og bjart rými. Úr stofu er gengið út á mjög rúmgóðar stórar svalir með útsýni, og snúa til suðurs. Ný svalahurð.
Eldhús: Viðarinnrétting, flísar á gólfi. Endurnýjuð tæki. Gluggi til austurs.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni fyrir íbúðirnar sem þar eru.
Geymsla: Rúmgóð 6,2 fm geymsla er í kjallara.
Bílastæði: Bílastæði eru fyrir utan húsið.
Íbúðin er smekklega tekin í gegn af núverandi eigendum. Húsið hefur fengið mikið viðhald og hafa seljendur greitt hluta íbúðar. Þak verið yfirfarið, þrjár hliðar hússins ýmist verið múrviðgerðar og málaðar eða klæddar með fallegri álklæðningu og gluggar endurnýjaðir. Yfirstandandi framkvæmdir klárast 2021.
Gott leiksvæði við húsið. Frábær staðsetning með göngu- og hjólastígum inn í Kópavogsdal og víðar.
Nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775-1515 - löggiltur fasteignasali - jason@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. ágú. 2014
21.150.000 kr.
23.500.000 kr.
99.1 m²
237.134 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025