Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Sigþór Reynir Björgvinsson
Vista
fjölbýlishús

Lundarbrekka SELD 8

200 Kópavogur

66.900.000 kr.

679.188 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2064070

Fasteignamat

61.150.000 kr.

Brunabótamat

45.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1968
svg
98,5 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Einkar vel staðsetta 3ja herbergja fjölskylduvæna íbúð á vinsælum stað í Kópavogi.
Fallegt útsýni til norðurs að Esju og borg, suðursvalir og stutt niður í Fossvoginn þar sem eru göngu og hjólaleiðir.
Sameiginlegar rafhleðslustöðvar á plani við hús.


Komið er að  sameiginlegum bílastæðum og gengið upp á 3. hæð. Inngangur að íbúð er á hægri hönd frá stigagangi norðanmegin frá svölum.
Forstofa flísalögð og með fatahengi.
Búr/geymsla dúklagt gólf og hillur, innangengt hægra megin frá forstofu.
Eldhús flísalagt og bjart með einstöku útsýni til norðurs að Esju, Fossvogi og borg. Ljós eldhúsinnrétting með efri og neðri skápum/skúffum, flísalagt er á milli skápa og lýsing undir efri skápum.
Ofn í vinnuhæð, helluborð og vifta. Nett innrétting við vegg ásamt skúffum gegn innréttingu.
Stofa/borðstofa bjart parketlagt samliggjandi rými með útgengi að suðursvölum er snúa í átt að sameiginlegum garði.
Gangur parketlagður samanstendur af tveimur svefnherbergjum og baðherbergi.
Svefnherbergi dúkur á gólfi, snýr í norður að Esju og borg.
Baðherbergi nýlegt flísalagt gólf, flísalagðir veggir, baðkar/sturta. Baðinnrétting upphengd á vegg, handlaug og skúffur. Speglaskápur með innbyggðri lýsingu fyrir ofan vask. Baðskápur rúmgóður, upphengdur til móts við innréttingu.
Hjónaherbergi, dúkur á gólfi og innbyggðir skápar. Gluggi í herbergi snýr í suður að garði.
Ajax öryggiskerfi fylgir íbúð. Í því eru samtengdir reykskynjarar, vatnsnemar, dyraskynjari, hreyfiskynjarar, rúðubrotsskynjari, loftgæðanemi. (hiti, rakastig CO2-nemi).
Sameiginlegt þvottahús ásamt þurrkherbergi staðsett á stigagangi 3ju hæðar.
Sér rúmgóð geymsla í kjallara.
Hjóla og vagnageymslu sameiginleg í kjallara. 
Sameiginleg bílastæði á lóð hússins ásamt 8 rafhleðslustöðvum.

2023 Niðurföll ísett í sameiginlegt þvottahús í Lundarbrekku 8.
2023 Sett upp skyggni yfir aðalinngangi.
2023 Hleðslustöðvar settar upp.
2022 Skipt um rafmagnstöflu í sameign í lundarbrekku 8.

2017 Skipt um alla glugga og svalahurðir á suðurhlið húss. 
2017 Svalir endurnýjaðar.
2017 Skipt um þakpappa og járn á þaki, þakrennur endurnýjaðar.
2017 Hús múrviðgert og málað.


Einkar snyrtileg, björt útsýnisíbúð á besta stað í Kópavogi þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu og afþreyingu.

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 77.900,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 






 

img
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
101 Reykjavík fasteignasala
Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
101 Reykjavík fasteignasala

101 Reykjavík fasteignasala

Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
phone
img

Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. ágú. 2024
61.150.000 kr.
65.000.000 kr.
10304 m²
6.308 kr.
10. sep. 2019
37.150.000 kr.
38.000.000 kr.
98.5 m²
385.787 kr.
3. mar. 2017
28.750.000 kr.
34.900.000 kr.
98.5 m²
354.315 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
101 Reykjavík fasteignasala

101 Reykjavík fasteignasala

Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
phone

Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík