Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Vista
svg

234

svg

208  Skoðendur

svg

Skráð  11. okt. 2024

fjölbýlishús

Punta Prima 49

953 Spánn - Costa Blanca

27.500.000 kr.

392.857 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2555555

Fasteignamat

0 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1992
svg
70 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

REMAX og Guðrún Þórhalla kynna falleg ný uppgerða 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi, staðsett við Calle Arrecife, 03189 Punta Prima, Torreveja á Spáni.
Íbúðin er í nágrenni við flottar strendur og marga veitingastaði og ýmsa þjónustu sem er í göngufjarlægð. Það er td. ca 10 mín keyrsla yfir til Torrivieja, 30 mín til Alicante og ca. klst til Benidorm. FRÁBÆR ÍBÚÐ TIL AÐ NJÓTA - MÆLI MEÐ!
Fjölmargir flottir golfvellir í 15-30 mín. fjarlægð. Einnig eru margir fallegir staðir í kring og garðar sem vert er að skoða, sem og frábærar hjóla og gönguleiðir.
Allar frekari upplýsingar veitir Guðrún Þórhalla, löggiltur fasteignasali í síma 8200490.

Upplýsingar um eign:

Íbúðin er 3ja herbergja með tveimur svefnherbergjum, baðherbergi, forstofu, og eldhúsi og stofu í sameiginlegu rými - íbúðinni fylgir aðgangur að bílastæði innan girðingar sem og aðgengi að sundlaug. 
Forstofa með flisum á gólfi og þar er þvottavél/þurrkari
Útgengt er úr herbergjum út á sólríkar svalir.
Stofa og eldhús er í opnu rými með útgengi út á svalir.
Eldhús, er með góðum hirslum. Innbyggðri uppþvottavél, spanhellur og innbyggðum ísskáp. 
Baðherbergi er með góðri sturtu og góðum hirslum og upphengdu klósetti. 
Svefnherbergi I - rúmgott herbergi með flísum á gólfi
Svefnherbergi II - gott herbergi með flísum á gólfi.
- Íbúðinni fylgir aðgangur að sundlaug og útisvæði. 

Íbúðin er ný uppgerð með öllum þeim þægindum sem maður vill hafa í íbúð á Spáni. Öll húsgögn fylgja með í kaupunum sem eru á myndum. Æoftræsting er í svefnherbergjum og stofu/eldhúsi. Einnig eru ljós með ljósastýringu og viftul.
Eignin var öll tekin í gegn árið 2023 - allt endurbætt innan íbúðar. Framkvæmdir voru framkvæmdar af fagmönnum. 

Ef frekari upplýsinga er óskað þá endilega hafið samband við Guðrún Þórhöllu, löggiltan fasteignasala í síma 8200490 eða á netfangið gudrun@remax.is
.

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone