Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1995
52,6 m²
0 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 og Jason Kristinn Ólafsson, fasteignasali sími 7751515 kynnir:
Heiðarbraut 12, sumarbústaður í Brekkuskógi, sem er í nágrenni Syðri-Reykja, Laugarvatns og Efsta-dals.
Eignin skiptis í anddyri, 2 svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherbergi og svefnloft. Heitur pottur á palli.
Laus strax.
Á svæðinu er rafmagnshlið með öryggismyndavél.
Leiksvæði hjá BHM þar sem allir eru velkomnir. Sumarhúsafélag á svæðinu - gott samstarfs við BHM.
Örstutt í Brúarárfoss og Efsta-dal. Mikið af gönguleiðum m.a. Brúarárskörð, Bjarnarfell og Haukadal.
Framkvæmdir undanfarin ár:
* Þakkanntur að framan og aftan endurnýjaður og nýjar rennur að hluta.
* Nýtt gólf í inntaksskúr.
* Settur rafmagns-botnloki fyrir heitan pott og límt í kjölfarið nýtt í pott
* Útbúinn hitaþráður og komið fyrir í lögn útí pott
* Skipt um 3 hitanema og allir ofnar skolaðir og nýtt sett á þá - lokað kerfi.
* Ný forhitaragrind fyrir neysluvatn
Lóðarleiga er ca 160 þús á ári
Árgjald sumarhúsafélagsins er 20.000 þús á ári.
Leiðarlýsing: hér
Nánari upplýsingar: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 og jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Heiðarbraut 12, sumarbústaður í Brekkuskógi, sem er í nágrenni Syðri-Reykja, Laugarvatns og Efsta-dals.
Eignin skiptis í anddyri, 2 svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherbergi og svefnloft. Heitur pottur á palli.
Laus strax.
Á svæðinu er rafmagnshlið með öryggismyndavél.
Leiksvæði hjá BHM þar sem allir eru velkomnir. Sumarhúsafélag á svæðinu - gott samstarfs við BHM.
Örstutt í Brúarárfoss og Efsta-dal. Mikið af gönguleiðum m.a. Brúarárskörð, Bjarnarfell og Haukadal.
Framkvæmdir undanfarin ár:
* Þakkanntur að framan og aftan endurnýjaður og nýjar rennur að hluta.
* Nýtt gólf í inntaksskúr.
* Settur rafmagns-botnloki fyrir heitan pott og límt í kjölfarið nýtt í pott
* Útbúinn hitaþráður og komið fyrir í lögn útí pott
* Skipt um 3 hitanema og allir ofnar skolaðir og nýtt sett á þá - lokað kerfi.
* Ný forhitaragrind fyrir neysluvatn
Lóðarleiga er ca 160 þús á ári
Árgjald sumarhúsafélagsins er 20.000 þús á ári.
Leiðarlýsing: hér
Nánari upplýsingar: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 og jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. mar. 2017
14.610.000 kr.
20.000.000 kr.
52.6 m²
380.228 kr.
30. des. 2014
13.562.000 kr.
13.500.000 kr.
52.6 m²
256.654 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025