Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2018
114,5 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
----- EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA ------
ER MEÐ NOKKRA AÐILA SEM LEITA EFTIR SAMBÆRILEGRI EIGN VIÐ BOÐAÞING
EF ÞÚ ATT SAMBÆRILEGA EIGN OG ERT Í SÖLUHUGLEIÐINGUM ÞÁ VERTUI Í SAMBANDI.
VILTU VITA HVERS VIRÐI FASTEIGNINN ÞÍN ER Í DAG ?
Fáðu frítt fasteignaverðmat fastverdmat.is
Domusnova og Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali kynna: Glæsilega, bjarta og vel skipulagða 3ja herbergja útsýnisíbúð í vönduðu lyftuhúsi við Boðaþing 14 í Kópavogi.
Gott bílastæði í upphitaðri bílageymslu. Snyrtileg sameign með rafmagnsopnun á hurðum. Íbúð fyrir 50 ára og eldri. Ekið er inn í bílageymslu af bílastæði á 1 hæð.
*** EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING ***
Ágætlega breitt bílastæði í upphitaðri bílageymslu. Rafhleðslustöð við bílastæði. Einnig er rafhleðslustöð á lóð fyrir utan húsið.
Íbúðin er skráð 114,5 m² þar af er geymsla 7,5 m² skv. Þjóðskrá Íslands.
Allar frekari upplýsingar veitir Sölvi Sævarsson. í netfang solvi@domusnova.is
Nánari lýsing:
Anddyri – fataskápur með eikaráferð og parket á gólfi.
Þvottahús – Með flísum á gólfi, innréttingu og skolvask í borði. Loftskiptikerfi íbúðar er staðsett í þvottahúsi.
Baðherbergi – Snyrtileg innrétting með spegli ofan við. Veggflísar eru hvítar og gegnheilar gráar gólflísar. Sturturými með flísalögðum botni og glerþili við. Handklæðaofn á baðherbergi.
Alrými – Skiptist í opið rými þar sem er eldhús, borðstofa, sjónvarpshol og stofa með harðparketi á gólfi.
Eldhús – Innrétting í eldhúsi með infelldri uppþvottavél og ísskáp sem fylgir. Harðparket á gólfi.
Borðstofa – Björt borðstofa með útgengi á góðar suðursvalir. Harðparket á gólfi.
Stofa – Gott stofurými með harðparketi á gólfi. Stórar svalir út af stofu í suður með svalalokun.
Hjónaherbergi – Fataskápar upp í loft og harðparket á gólfi.
Barnaherbergi 1 – Fataskápar upp í loft og harðparket á gólfi.
Bílageymsla og sameign: Gott bílastæði í upphitaðri bílageymslu, 01-B01. Búið er að leggja fyrir rafhleðslustöð við stæði. Hjólageymsla og sér 7,5 fm geymsla í sameign.
Samantekt:
Hér er um að ræða virkilega fallega og nýlega eign. Húsið er álklætt og viðhaldslítið með fallegri frágenginni lóð. Eign á jaðarsvæði Kópavogs þar sem stutt er í góðar göngu- og hjólaleiðir. Stutt er í alla þjónustu, verslarnir. Eign sem vert er að skoða.
Nánar um hverfið:
Staðsetning er í nálægð við útivistasvæðið í Öskjuhlíð og Nauthólsvík og í göngufæri við bæði Háskóla Reykjavíkur og Háskóla Íslands og örstutt í Landspítala-háskólasjúkrahús og íþróttaaðstöðuna að Hlíðarenda. Matvöruverslun er í götunni og stutt í verslunarkjarna Kringlunnar.
Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is
– eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
ER MEÐ NOKKRA AÐILA SEM LEITA EFTIR SAMBÆRILEGRI EIGN VIÐ BOÐAÞING
EF ÞÚ ATT SAMBÆRILEGA EIGN OG ERT Í SÖLUHUGLEIÐINGUM ÞÁ VERTUI Í SAMBANDI.
VILTU VITA HVERS VIRÐI FASTEIGNINN ÞÍN ER Í DAG ?
Fáðu frítt fasteignaverðmat fastverdmat.is
Domusnova og Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali kynna: Glæsilega, bjarta og vel skipulagða 3ja herbergja útsýnisíbúð í vönduðu lyftuhúsi við Boðaþing 14 í Kópavogi.
Gott bílastæði í upphitaðri bílageymslu. Snyrtileg sameign með rafmagnsopnun á hurðum. Íbúð fyrir 50 ára og eldri. Ekið er inn í bílageymslu af bílastæði á 1 hæð.
*** EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING ***
- Einstakt útsýni yfir Elliðavatn og að Bláfjöllum.
- Stofurými með miklu útsýni.
- Stórar svalir með svalalokun.
- Rúmgott þvottahús innan íbúðar.
- Loftskiptikerfi í íbúð.
Ágætlega breitt bílastæði í upphitaðri bílageymslu. Rafhleðslustöð við bílastæði. Einnig er rafhleðslustöð á lóð fyrir utan húsið.
Íbúðin er skráð 114,5 m² þar af er geymsla 7,5 m² skv. Þjóðskrá Íslands.
Allar frekari upplýsingar veitir Sölvi Sævarsson. í netfang solvi@domusnova.is
Nánari lýsing:
Anddyri – fataskápur með eikaráferð og parket á gólfi.
Þvottahús – Með flísum á gólfi, innréttingu og skolvask í borði. Loftskiptikerfi íbúðar er staðsett í þvottahúsi.
Baðherbergi – Snyrtileg innrétting með spegli ofan við. Veggflísar eru hvítar og gegnheilar gráar gólflísar. Sturturými með flísalögðum botni og glerþili við. Handklæðaofn á baðherbergi.
Alrými – Skiptist í opið rými þar sem er eldhús, borðstofa, sjónvarpshol og stofa með harðparketi á gólfi.
Eldhús – Innrétting í eldhúsi með infelldri uppþvottavél og ísskáp sem fylgir. Harðparket á gólfi.
Borðstofa – Björt borðstofa með útgengi á góðar suðursvalir. Harðparket á gólfi.
Stofa – Gott stofurými með harðparketi á gólfi. Stórar svalir út af stofu í suður með svalalokun.
Hjónaherbergi – Fataskápar upp í loft og harðparket á gólfi.
Barnaherbergi 1 – Fataskápar upp í loft og harðparket á gólfi.
Bílageymsla og sameign: Gott bílastæði í upphitaðri bílageymslu, 01-B01. Búið er að leggja fyrir rafhleðslustöð við stæði. Hjólageymsla og sér 7,5 fm geymsla í sameign.
Samantekt:
Hér er um að ræða virkilega fallega og nýlega eign. Húsið er álklætt og viðhaldslítið með fallegri frágenginni lóð. Eign á jaðarsvæði Kópavogs þar sem stutt er í góðar göngu- og hjólaleiðir. Stutt er í alla þjónustu, verslarnir. Eign sem vert er að skoða.
Nánar um hverfið:
Staðsetning er í nálægð við útivistasvæðið í Öskjuhlíð og Nauthólsvík og í göngufæri við bæði Háskóla Reykjavíkur og Háskóla Íslands og örstutt í Landspítala-háskólasjúkrahús og íþróttaaðstöðuna að Hlíðarenda. Matvöruverslun er í götunni og stutt í verslunarkjarna Kringlunnar.
Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is
– eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. ágú. 2019
48.050.000 kr.
54.500.000 kr.
114.5 m²
475.983 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024