Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2007
136,7 m²
3 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Esja Fasteignasala KYNNIR:
Um er að ræða fjögurra herbergja 137 fm endaíbúð á 2.hæð með inngangi af opnum svalagangi. Íbúðin er er rúmgóð og vel skipulögð með bílastæði í bílakjallara. Arinn er í stofunni.
**ÍBÚÐ ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING.**
**MAKASKIPTI**
Íbúðin er endaíbúð og því með glugga á 3 vegu.
Eignin er staðsett í grónu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþrótta- og útivistarsvæði.
Íbúðin telur forstofu, hol, stofu/borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi. Í bílakjallara er sérstæði auk þess sem geymsla fylgir íbúðinni.
Í sameign er að finna hjóla/vagnageymsla.
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi og stórir skápar
Samliggjandi stofa og borðstofa: Parket á gólfi, opið rými með stórum gluggum sem veita mikla birtu. Úr stofu er gengið út á svalir. Arinn er í stofu.
Eldhús: Flísar á gólfi, Eldhúsinnrétting með bakaraofni, uppþvottavél, ísskápi, vask og helluborð.
Svefnherbergi 1: Parket á gólfi, stórir fataskápar
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi
Svefnherbergi 3: Parket á gólfi og stórir fataskápar.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, baðkar, sturta og handklæðaofn. Innrétting með handlaug og góðu geymsluplássi.
Þvottaherbergi: Flísar á gólfi, vaskur og vinnuborð með plássi fyrir þvottavél og þurrkara undir.
Geymsla 1: Hefðbundin geymsla í sameign
Bílastæði: Í lokuðum bílakjallara merkt. B207
Nánari upplýsingar veitir Birgir Valur í síma 694-8474 eða í tölupósti esja@esjafasteignasala.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Esja fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
Um er að ræða fjögurra herbergja 137 fm endaíbúð á 2.hæð með inngangi af opnum svalagangi. Íbúðin er er rúmgóð og vel skipulögð með bílastæði í bílakjallara. Arinn er í stofunni.
**ÍBÚÐ ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING.**
**MAKASKIPTI**
Íbúðin er endaíbúð og því með glugga á 3 vegu.
Eignin er staðsett í grónu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþrótta- og útivistarsvæði.
Íbúðin telur forstofu, hol, stofu/borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi. Í bílakjallara er sérstæði auk þess sem geymsla fylgir íbúðinni.
Í sameign er að finna hjóla/vagnageymsla.
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi og stórir skápar
Samliggjandi stofa og borðstofa: Parket á gólfi, opið rými með stórum gluggum sem veita mikla birtu. Úr stofu er gengið út á svalir. Arinn er í stofu.
Eldhús: Flísar á gólfi, Eldhúsinnrétting með bakaraofni, uppþvottavél, ísskápi, vask og helluborð.
Svefnherbergi 1: Parket á gólfi, stórir fataskápar
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi
Svefnherbergi 3: Parket á gólfi og stórir fataskápar.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, baðkar, sturta og handklæðaofn. Innrétting með handlaug og góðu geymsluplássi.
Þvottaherbergi: Flísar á gólfi, vaskur og vinnuborð með plássi fyrir þvottavél og þurrkara undir.
Geymsla 1: Hefðbundin geymsla í sameign
Bílastæði: Í lokuðum bílakjallara merkt. B207
Nánari upplýsingar veitir Birgir Valur í síma 694-8474 eða í tölupósti esja@esjafasteignasala.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Esja fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. sep. 2015
28.850.000 kr.
396.650.000 kr.
1397.8 m²
283.767 kr.
4. sep. 2013
21.300.000 kr.
1.060.000.000 kr.
7839.3 m²
135.216 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024