Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2007
143,2 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala kynnir: Rúmgóð 143 fm, 4ra herbergja íbúð á fjórðu hæð (nr. 403) í lyftuhúsi við Ásakór 13. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, opna stofu og eldhús, sjónvarpshorn og svalir til suðurs. Þetta er rúmgóð eign með fallegu útsýni.
Nánari lýsing :
Komið er inn í forstofu með góðum fataskáp.
Stofan er mjög rúmgóð og björt með parketi á gólfi, útgengt er út á stórar svalir með fallegu útsýni.
Eldhúsið sem er opið inn í stofurýmið er með góðri innréttingu.
Svefnherbergin þrjú eru öll rúmgóð með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergið er flísalagt, þar er góð innrétting og baðkar með sturtuaðstöðu.
Þvottahús er flísalagt innan íbúðar með innréttingu og skolvask.
Eigninni fylgir rúmgóð sérgeymsla í sameign sem og sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Skólar í göngufæri, grunn- og leikskólar.
Þetta er sérstaklega rúmgóð eign með fallegu útsýni.
Allar nánari upplýsingar veita: Guðbjörg Guðmundsdóttir s: 899-5533 eða gudbjorg@betristofan.is löggiltur fasteignasali og Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
Nánari lýsing :
Komið er inn í forstofu með góðum fataskáp.
Stofan er mjög rúmgóð og björt með parketi á gólfi, útgengt er út á stórar svalir með fallegu útsýni.
Eldhúsið sem er opið inn í stofurýmið er með góðri innréttingu.
Svefnherbergin þrjú eru öll rúmgóð með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergið er flísalagt, þar er góð innrétting og baðkar með sturtuaðstöðu.
Þvottahús er flísalagt innan íbúðar með innréttingu og skolvask.
Eigninni fylgir rúmgóð sérgeymsla í sameign sem og sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Skólar í göngufæri, grunn- og leikskólar.
Þetta er sérstaklega rúmgóð eign með fallegu útsýni.
Allar nánari upplýsingar veita: Guðbjörg Guðmundsdóttir s: 899-5533 eða gudbjorg@betristofan.is löggiltur fasteignasali og Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. jún. 2023
62.350.000 kr.
65.800.000 kr.
103.5 m²
635.749 kr.
19. feb. 2010
22.051.000 kr.
21.400.000 kr.
103.5 m²
206.763 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024