Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2006
125 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Borgir fasteignasala kynnir eignina Hörðukór 1, 203 Kópavogur, nánar tiltekið eign merkt 02-04, fastanúmer 228-2693 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Söluyfirlit
Eignin Hörðukór 1 er skráð sem hér segir 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í lyftuhúsi. Birt stærð 125.0 fm.
Rúmgott stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Eignin er skráð 117,2 fm. Þar af geymsla í kjallara 7,8 fm. Rúmgóðar flísalagðar svalir sem snúa í suðvestur með svalalokun 10.1 fm sem hægt er að opna að fullu. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. Hurðar og innréttingar eru úr eik. Flísar eru á gólfum baðherbergis og þvottahús en viðarparket á öðrum gólfum.
Nánari upplýsingar veitia:
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur Bjarklind@borgir.is.
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir, í síma 8200788, tölvupóstur johanna@borgir.is.
NÁNARI LÝSING:
Forstofa: með góðum fataskáp.
Eldhús: Innrétting er frá Ormsson. Ofn í vinnuhæð, tengi fyrir uppþvottavél, keramik helluborð og háfur.
Stofa/borðstofa: er í opnu rými með eldhúsi. Viðarrparket er á gólfi, útgengt á yfirbyggðar, flísalagðar svalir sem snúa til suðvesturs.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott með góðum fataskápum. Viðarparket á gólfi.
Herbergi II: Með góðum skápum og viðarparketi á gólfum.
Herbergi III: Með fataskáp og viðarparketi á gólfum.
Baðherbergi: Baðinnrétting er úr eik, með upphengdum eikarskáp, upphengt salerni og handklæðaofn. Baðkar og sturtuklefi með glerlokun. Flísalagt í hólf og gólf. Opnanlegur gluggi.
Þvotthús: er innan íbúðar, sem rúmar bæði þvottavél og þurrkara en þar er einnig rúmgóð innrétting.
Geymsla: 7,8 fm. geymsla er í kjallara sameignar hússins ásamt hjóla- og vagnageymslu á fyrstu hæð og í kjallara.
Bílastæði: Staðsett nálægt inngangi í bílakjallara, búið er að leggja rafmagn fyrir rafhleðslustöð
Sameign: Er mjög snyrtileg og vel við haldið.
Húsið er klætt með fallegri álklæðningu. Mjög snyrtileg sameign sem er mjög vel við haldið bæði utandyra sem og innandyra.
Vel staðsett falleg og rúmgóð fjögurra herbergja eign í Kópavogi með stórum, yfirbyggðum svölum og sér stæði í bílageymslu.
í næsta nágrenni má finna alla helstu þjónustu, verslanir, skóla, leikskóla og íþróttasvæði.
Stutt er í náttúruperlur og má þar nefna Guðmundarlund, Rauðhóla, Elliðavatn og Heiðmörk
Söluyfirlit
Eignin Hörðukór 1 er skráð sem hér segir 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í lyftuhúsi. Birt stærð 125.0 fm.
Rúmgott stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Eignin er skráð 117,2 fm. Þar af geymsla í kjallara 7,8 fm. Rúmgóðar flísalagðar svalir sem snúa í suðvestur með svalalokun 10.1 fm sem hægt er að opna að fullu. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. Hurðar og innréttingar eru úr eik. Flísar eru á gólfum baðherbergis og þvottahús en viðarparket á öðrum gólfum.
Nánari upplýsingar veitia:
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur Bjarklind@borgir.is.
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir, í síma 8200788, tölvupóstur johanna@borgir.is.
NÁNARI LÝSING:
Forstofa: með góðum fataskáp.
Eldhús: Innrétting er frá Ormsson. Ofn í vinnuhæð, tengi fyrir uppþvottavél, keramik helluborð og háfur.
Stofa/borðstofa: er í opnu rými með eldhúsi. Viðarrparket er á gólfi, útgengt á yfirbyggðar, flísalagðar svalir sem snúa til suðvesturs.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott með góðum fataskápum. Viðarparket á gólfi.
Herbergi II: Með góðum skápum og viðarparketi á gólfum.
Herbergi III: Með fataskáp og viðarparketi á gólfum.
Baðherbergi: Baðinnrétting er úr eik, með upphengdum eikarskáp, upphengt salerni og handklæðaofn. Baðkar og sturtuklefi með glerlokun. Flísalagt í hólf og gólf. Opnanlegur gluggi.
Þvotthús: er innan íbúðar, sem rúmar bæði þvottavél og þurrkara en þar er einnig rúmgóð innrétting.
Geymsla: 7,8 fm. geymsla er í kjallara sameignar hússins ásamt hjóla- og vagnageymslu á fyrstu hæð og í kjallara.
Bílastæði: Staðsett nálægt inngangi í bílakjallara, búið er að leggja rafmagn fyrir rafhleðslustöð
Sameign: Er mjög snyrtileg og vel við haldið.
Húsið er klætt með fallegri álklæðningu. Mjög snyrtileg sameign sem er mjög vel við haldið bæði utandyra sem og innandyra.
Vel staðsett falleg og rúmgóð fjögurra herbergja eign í Kópavogi með stórum, yfirbyggðum svölum og sér stæði í bílageymslu.
í næsta nágrenni má finna alla helstu þjónustu, verslanir, skóla, leikskóla og íþróttasvæði.
Stutt er í náttúruperlur og má þar nefna Guðmundarlund, Rauðhóla, Elliðavatn og Heiðmörk
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 62.000 mvsk.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. júl. 2006
24.080.000 kr.
27.500.000 kr.
125 m²
220.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024