Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heiðar Kristinsson
Bjarklind Þór Olsen
Hulda Rún Rúnarsdóttir
Vista
svg

196

svg

173  Skoðendur

svg

Skráð  8. nóv. 2024

fjölbýlishús

Samtún 22

105 Reykjavík

45.900.000 kr.

978.678 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2009550

Fasteignamat

35.950.000 kr.

Brunabótamat

25.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1941
svg
46,9 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Borgir  fasteignasala kynnir eignina Samtún 22, 105 Reykjavík, nánar tiltekið íbúðareign merkt 00-01, fastanúmer 200-9550 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Birt stærð eignar er 46.9 fm.

Um er að ræða vel skipulagða 2ja herbergja kjallaraíbúð með sér inngangi. Komið er inn í flísalagt anddyri, en þaðan gengið inn í er sameiginlegt þvottahús með íbúð efri hæðar og í rúmgóða geymslu. Þaðan er gengið inn í íbúðina sem rúmar stofu, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. 
Garður er skjólgóður, vel girtur af og gróinn.
Góð eign sem fyrstu kaup.

Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Harðardóttir, Löggiltur fasteignasali, í síma 856-6486, tölvupóstur gudrun@borgir.is.
Bjarklind Þór, Löggiltur fasteignasali í síma 690-5123, tölvupóstur bjarklind@borgir.is


Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða flísalagða forstofu.
Gangur/Hol: Frá gangi er gengið inn í aðrar vistarverur íbúðar, harðparket er á gólfi. 
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi, laus fataskápur getur fylgt með í kaupum.
Eldhús: Lítið en snyrtilegt, harðparket á gólfi, er með eldhúsinnréttingu og eldavél með keramikhelluborði. Innréttingin er komin til ára sinna, er upprunaleg að hluta.
Stofa:  Björt með harðparket á gólfi og er rúmgóð miðað við stærð íbúðar.
Baðherbergi: Snyrtilegt, er flísalagt að mestu, með sturtu og handklæðaofni. 
Þvottahús: Sameiginlegt með efri hæð og er gengið inn í það frá forstofu.
Húsgögnin geta fylgt eign við sölu.
Eignin getur verið laus í byrjun janúar.

Frábær staðsetning á rólegum og eftirsóttum stað í nálægt miðbænum, stutt í alla helstu þjónustu, banka, kaffihús, verslanir, þá er hún líka í göngufæri við miðbæinn og opið svæði í Laugardalnum.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 62.000 mvsk.

Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. des. 2019
25.750.000 kr.
25.000.000 kr.
46.9 m²
533.049 kr.
12. maí. 2017
18.700.000 kr.
23.200.000 kr.
46.9 m²
494.670 kr.
19. des. 2013
12.350.000 kr.
1.769.736.000 kr.
7072.8 m²
250.217 kr.
17. des. 2007
11.560.000 kr.
15.000.000 kr.
46.9 m²
319.829 kr.
10. maí. 2006
10.560.000 kr.
10.900.000 kr.
46.9 m²
232.409 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone