Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elín Káradóttir
Hrönn Bjargar Harðardóttir
Vista
fjölbýlishús

HRAUNBÆR 56 - ÍBÚÐ 303

110 Reykjavík

57.600.000 kr.

705.018 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2044686

Fasteignamat

51.800.000 kr.

Brunabótamat

37.600.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1967
svg
81,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

BYR fasteignasala kynnir í einkasölu HRAUNBÆR 56 - ÍBÚÐ 303, 3.HV, 110 Reykjavík. Þriggja herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi, tvennar svalir.
Stutt í alla almenna þjónustu, stutt í náttúru og útivistarsvæði s.s. Elliðaárdal. Smellið hér fyrir staðsetningu.

Húsið er steypt byggt árið 1967. Eignin skiptist í íbúð 75.8 m² og geymslu 5.9 m², samtals 81.7 m². samkvæmt skráningu HMS. 
Skipulag íbúðar: Anddyri, eldhús, stofa og borðstofa, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Í sameign: Tvö anddyri, stigahús, sér geymsla, hjóla- og vagnageymsla. 

Nánari lýsing: 
Anddyri með flísum á gólfi, þrefaldur fataskápur.
Stofa og borðstofa í opnu rými parket á gólfi, útgengt er úr stofu út á svalir (vestur), veggföst eining í stofu fylgir.
Eldhús, flísar á gólfi, U-laga innrétting, helluborð, vifta, AEG ofn í vinnuhæð, gluggi.
Hjónaherbergi með fjórföldum fataskáp, parket á gólfi 
Barnaherbergi, parket á gólfi, útgengt út á svalir(austur).  
Baðherbergi, flísar á gólfi, sturta, upphengt salerni og vaskinnrétting, handklæðaofn. Fiboplötur á veggjum sturtuhorns, tengi fyrir þvottavél er á baðherbergi. 
Sér geymsla er á jarðhæð í sameign, málað gólf. 
Í sameign eru tvö anddyri, stigahús, þvottahús, inntaksrými, hjóla- og vagnageymsla og sorpgeymsla. 

Hraunbær 56 er steinsteypt, fjölbýlishús á fjórum hæðum, þ.e. kjallari með gólf við jörð, 1. hæð, 2. hæð og 3. hæð. Húsið var sprunguviðgert og málað árið 2018.
Hraunbær 56 telst eitt stigahús í húsasamstæðunni Hraunbær 36-60, Hraunbær 56 telst matshluti 11.
Á fyrstu og annarri hæð eru tvær íbúðir, á þriðju hæð eru þrjár íbúðir, ein íbúð er á jarðhæð.
Að auki er á jarðhæð inngangar um tvö anddyri, annað á vestuhlið og hitt á austurhlið, sameiginlegt þvottahús, sorpgeymsla, hjóla- og vagnageymsla ásamt sér geymslum hverrar íbúðar. 
Snyrtileg sameign, stigahús með þakglugga. 
Lóð er sameiginleg fullfrágengin, hellulögð stétt er að inngöngum hússins. Sérmerkt bílastæði á bílastæðalóð. Bakinngangur (vestur) liggur að sameiginlegri lóð með leiktækjum.

Skráning eignarinnar hjá HMS:
Fastanúmer 204-4686.

Stærð: Íbúð 75.8 m². Geymsla 5.9 m². Samtals 81.7 m².
Brunabótamat: 37.600.000 kr.
Fasteignamat: 51.800.000 kr. Fyrirhugað fasteignamat 2025: 52.200.000 kr
Byggingarár: Íbúð 1967.
Byggingarefni: Steypa.  
Séreign: 11.0303- Séreign. Rými 11.0008 Geymsla 5.9 Brúttó m². 11.0303 Íbúð 75.8 Brúttó m². 11.0307 Svalir 8.8 Brúttó m².
 


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - byr@byrfasteignasala.is 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – elin@byrfasteignasala.is
Hrönn Bjargar Harðardóttir, löggiltur fasteignasali / stílisti - hronn@byrfasteignasala.is


Opið alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.

Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.        
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi -  0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga  / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 7, 810 Hveragerði - Miðvangur 2-4, 700 Egilsstaðir | Byr fasteignasala

Byr fasteignasala

Byr fasteignasala

Austurmörk 7, 810 Hveragerði
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. ágú. 2017
23.850.000 kr.
32.500.000 kr.
81.7 m²
397.797 kr.
24. nóv. 2010
16.350.000 kr.
15.500.000 kr.
81.7 m²
189.718 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byr fasteignasala

Byr fasteignasala

Austurmörk 7, 810 Hveragerði