Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2017
120,6 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu:
Vel skipulagt og vandað raðhús í góðu hverfi á Selfossi.
Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu járni, bárujárn er á þaki.
Heildarstærð eignarinnar er 120,6 m2. Bílskúr er 28,6 m2 þar af.
Að innan skiptist húsið í forstofu, þvottahús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, stofu, eldhús auk bílskúrs og geymslu.
Flísar eru á gólfi í forstofu og þar er fataskápur. Herbergin eru parketlögð, fataskápar eru í þeim öllum. Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir. Þar er góð innrétting með handlaug, gólfsturta og handklæðaskápur. Þvottahúsið er flísalagt og þar er góð innrétting fyrir tæki í vinnuhæð. Í þvottahúsi er hægt að komast upp á geymsluloft sem er yfir hluta hússins.
Eldhús og stofa eru í opnu rými, snyrtileg rómgóð innrétting er í eldhúsi en í stofu er útgengt á sólpall.
Gengið er inn í bílskúr í gegn um þvottahús. Innst í bílskúrnum er geymsla (væri hægt að nota sem 4 svefnherbergið) það er parketlagt og þaðan er útgengt í bakgarð.
Pallur er á baklóð, gras er á lóðinni og mulningur er í innkeyrslu.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is
Vel skipulagt og vandað raðhús í góðu hverfi á Selfossi.
Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu járni, bárujárn er á þaki.
Heildarstærð eignarinnar er 120,6 m2. Bílskúr er 28,6 m2 þar af.
Að innan skiptist húsið í forstofu, þvottahús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, stofu, eldhús auk bílskúrs og geymslu.
Flísar eru á gólfi í forstofu og þar er fataskápur. Herbergin eru parketlögð, fataskápar eru í þeim öllum. Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir. Þar er góð innrétting með handlaug, gólfsturta og handklæðaskápur. Þvottahúsið er flísalagt og þar er góð innrétting fyrir tæki í vinnuhæð. Í þvottahúsi er hægt að komast upp á geymsluloft sem er yfir hluta hússins.
Eldhús og stofa eru í opnu rými, snyrtileg rómgóð innrétting er í eldhúsi en í stofu er útgengt á sólpall.
Gengið er inn í bílskúr í gegn um þvottahús. Innst í bílskúrnum er geymsla (væri hægt að nota sem 4 svefnherbergið) það er parketlagt og þaðan er útgengt í bakgarð.
Pallur er á baklóð, gras er á lóðinni og mulningur er í innkeyrslu.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
1. sep. 2016
2.850.000 kr.
18.700.000 kr.
120.6 m²
155.058 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024