Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2021
105,6 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Laus strax
Lýsing
Betri Stofan Fasteignasala kynnir: Fallega og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á 4 hæð ásamt stæði í bílageymslu í nýlegu húsi við Hverfisgötu 92C. Eignin sem er skráð samkvæmt þjóðskrá 105,6 fm skiptist í 96,3 fm íbúðarrými og 9,3 fm geymslu. Einungis eru tvær íbúðir á hæð og eru þær aðskildar með rúmgóðum stigagangi og liggja því ekki að hvor annarri. Tvennar svalir eru í íbúðinni.
Nánari lýsing: Gengið er inn í rúmgott andyrri með góðum skápum. Parket er á allri íbúðinni fyrir utan baðherbergi sem er flísalagt. Stofa/borðstofa eru rúmgóðar með opið yfir í eldhúsið og með er útgengi á góðar svalir. Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu með svartri borðplötu og rúmgóðri eldunareyju. Svefnherbergi eru tvö, bæði parketlögð með skápum og frá hjónaherberginu er útgengt á góðar svalir. Baðherbegið er flísalagt í hólf og gólf með snyrttilegri hvítri innréttingu með svartri borðplötu, upphenrgdu salerni, "walk in" sturtu, handklæðaofni og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Í kjallara er 9,3 fm geymsla sem er inní fermetratölu eignarinnar auk stæðis í bílageymslu merkt B21.
Glæsileg íbúð í nýlegu húsi sem er staðsett á rólegum stað í miðbænum. Stæði fylgir í bílageymslu.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 8995856 eða gunnar@betristofan.is.
Nánari lýsing: Gengið er inn í rúmgott andyrri með góðum skápum. Parket er á allri íbúðinni fyrir utan baðherbergi sem er flísalagt. Stofa/borðstofa eru rúmgóðar með opið yfir í eldhúsið og með er útgengi á góðar svalir. Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu með svartri borðplötu og rúmgóðri eldunareyju. Svefnherbergi eru tvö, bæði parketlögð með skápum og frá hjónaherberginu er útgengt á góðar svalir. Baðherbegið er flísalagt í hólf og gólf með snyrttilegri hvítri innréttingu með svartri borðplötu, upphenrgdu salerni, "walk in" sturtu, handklæðaofni og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Í kjallara er 9,3 fm geymsla sem er inní fermetratölu eignarinnar auk stæðis í bílageymslu merkt B21.
Glæsileg íbúð í nýlegu húsi sem er staðsett á rólegum stað í miðbænum. Stæði fylgir í bílageymslu.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 8995856 eða gunnar@betristofan.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
17. des. 2021
63.340.000 kr.
89.900.000 kr.
105.6 m²
851.326 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025