Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Sigurðsson
Þorsteinn Magnússon
Vista
svg

568

svg

465  Skoðendur

svg

Skráð  9. jan. 2025

raðhús

Hamravík 7

800 Selfoss

54.990.000 kr.

566.907 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2534323

Fasteignamat

33.100.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2024
svg
97 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna;
Fallegt og vel skipulagt raðhús í nýju hverfi á Selfossi.
Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu báruáli og Stac Bond klæðningu í bland, bárujárn er á þaki.
Heildarstærð eignarinnar er 97m2 og skiptist hún í forstofu, þvottahús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, stofu og eldhús í opnu rými.
Eignin selst tilbúin til málunar að innan en tilbúin að utan eða eins og skilalýsing segir til um.
Lóðin er þökulögð og mulningur er í innkeyrslu.
Skipulagsgjald er ógreitt og greiðist af kaupanda.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga
arborgir@arborgir.is eða í síma 482-4800.

Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. des. 2024
31.050.000 kr.
243.800.000 kr.
10104 m²
24.129 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone