Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Aðalheiður Karlsdóttir
Upplýsingar
Verðsaga
svg
84 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
svg
Bílastæði

Lýsing

SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*FLOTTAR ÍBÚÐIR – FRÁBÆRT AÐSTAÐA – STUTT Í VERSLANIR OG VEITINGASTAÐI*

Vandaðar nýjar 3ja eða 4ra herb. íbúðir með flottri sameign á frábærum stað.  Verslanir, fjölmargir góðir veitingastaðir og Punta Prima ströndin í stuttu göngufæri.
Ca. 40 mín akstur frá Alicante flugvelli.  Sundlaug og frábær leikaðstaða fyrir börnin í lokuðum sundlaugargarði. Heitur pottur og gym. Einstakt tækifæri til að eignast nýja og flotta íbúð á fínu verði í frábæru umhverfi. 

Upplýsingar gefa Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali, adalheidur@spanareignir.is. GSM 893 2495 og
Karl Bernburg, viðskiptafræðingur. karl@spanareignir.is. GSM 777 4277.

Verð miðað við gengi 1Evra = 145 ISK:

4ra herbergja íbúðir, 3 svefnherb. + 2 baðherb., stofa, borðstofa og eldhús í opnu rými og auk þess þvottahús.
Verð frá 290.000 evrum (42.000.000 ISK) + 10% skattur og ca. 3% kostn. við kaupin.


Hægt er að fá íbúðirnar fullbúnar fallegum húsgögnum og húsbúnaði gegn aukagjaldi.
Hægt er að fá stæði í bílakjallara og geymslu gegn aukagjaldi.

VINSÆL STAÐSETNING OG MJÖG HENTUGAR ÍBÚÐIR TIL ÚTLEIGU. 

Falleg hvít  sandströnd sem liggur að Miðjarðarhafinu er í  göngufæri og hefur hún fengið BLUE FLAG viðurkenninguna. Þar eru fallegar gönguleiðir og skemmtilegt “promenaði” er meðfram ströndinni sem býður upp á skemmtilegar gönguferðir.
Fjölbreytt úrval verslana og veitingastaða í örstuttu göngufæri, Alicante flugvöllur er í ca. 40 mín akstursleið. Miðborg Torrevieja er í ca. 10 mín. akstursleið og er þar úrval verslana og veitingastaða, bátahöfn og fleira. Fjölbreytt úrval golfvalla er í nágrenninu, t.d. Villamartin, Las Ramblas, Campoamor, Las Colinas, La Finca of fleiri. 

Hér er um einstakt tækifæri að ræða til að eignast nýjar og fallegar íbúðir á frábærum stað, stutt frá  öllu því sem gerir dvölina á Spáni  skemmtilega. Íbúðirnar eru tilbúnar og til afhendingar í september 2025.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.

Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.
SKOÐUNARFERÐIR:
SPÁNAREIGNIR aðstoðar viðskiptavini við að skipuleggja skoðunarferðir og tekur þátt í kostnaði ef af kaupum verður.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: www.spanareignir.is

Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka með hagstæðum vöxtum.

Kostnaður við kaupin: 10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: ný eign, sameiginlegur sundlaugargarður, air con, bílakjallari, 
Svæði: Costa Blanca, Punta Prima,

img
Aðalheiður Karlsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Spánareignir
Hólmgarður 34, 108 Reykjavík.

Spánareignir

Hólmgarður 34, 108 Reykjavík.
img

Aðalheiður Karlsdóttir

Hólmgarður 34, 108 Reykjavík.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. des. 2011
31.000.000 kr.
37.400.000 kr.
174.3 m²
214.573 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Spánareignir

Hólmgarður 34, 108 Reykjavík.

Aðalheiður Karlsdóttir

Hólmgarður 34, 108 Reykjavík.