Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2007
214 m²
6 herb.
2 baðherb.
5 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Lýsing
INNI fasteignasala s. 580 7905 - inni@inni.is
Stofa og eldhús eru í opnu rými með upptekið loft, parket á gólfi og útgengt á stóra verönd (bílskúrsþak). Flísalögð baðherbergi eru á báðum hæðum. Á neðri hæð er sturta en á efri hæð er baðkar með sturtu í. Fimm fremur rúmgóð svefnherbergi eru í húsinu, öll með parket á gólfi. Auk þess er geymsla/herbergi á neðri hæð með útgengt í bakgarð sem nýta má sem sjötta herbergið. Á neðri hæð er flísalagt þvottahús og þaðan er innangengt í bílskúr.
Garður er frágenginn og snyrtilegur og hellulögð stétt er framan við húsið.
Útivistarparadísin Selskógur er bókstaflega í bakgarðinum.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. nóv. 2020
50.100.000 kr.
55.000.000 kr.
214 m²
257.009 kr.
23. maí. 2018
23.450.000 kr.
27.000.000 kr.
214 m²
126.168 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025