Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Friðrik Einar Sigþórsson
Svala Jónsdóttir
Vista
einbýlishús

Goðabyggð 10

600 Akureyri

89.500.000 kr.

519.744 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2146584

Fasteignamat

79.250.000 kr.

Brunabótamat

80.400.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1957
svg
172,2 m²
svg
7 herb.
svg
2 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Þvottahús
Opið hús: 6. febrúar 2025 kl. 16:00 til 17:00

Opið hús: Goðabyggð 10, 600 Akureyri. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 6. febrúar 2025 milli kl. 16:00 og kl. 17:00.

Lýsing

Goðabyggð 10.   
Skemmtilegt 7 herbergja einbýlishús á pöllum á vinsælum stað á Brekkunni. Húsið er samtals 172,2m2.
***. OPIÐ HÚS Á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 16.00-17.00***

Mjög fallegt hús á pöllum með fallegu alrými með góðri lofthæð og nokkrum þrepum upp í herbergisálmu, horft er uppá pall með fallegu járnhandriði sem gengið er inní svefnherbergi og baðherbergi.


Efri hæð: Skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, eldhús, baðherbergi, og þrjú svefnherbergi.
Neðsta hæð:  Forstofa, þvottahús, snyrting, gang og tvö svefnherbergi. ( Einnig er geymlurými sem ekki er inní fermetrum, sem áður var næturhitun)

Efri hæð:
Forstofa: Virkilega falleg innkoma í húsið, hátt til lofts og gluggi. Þar eru flísar á gólfi, fatahengi og innbyggður fataskápur.
Borðstofa/stofa:  Bjart og rúmgott með stórum gluggum, hátt til lofts, parket á gólfi.  
Sjónvarpshol:  Parket á gólfi stór gluggi.
Eldhús: Þar er  hvít/beyki innrétting, flísar á mili skápa, borðkrókur, Korkur á gólfi. Gengið er niður á neðri hæðina frá eldhúsi.
Gengið upp nokkrar tröppur upp í svefnherbergisálmu.  Stiginn er steyptur með fallegu járnhandriði, þrep eru lögð kókosteppi.  Einnig er kókosteppi á palli þar sem gengið er inn í herbergin og baðherbergið.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf, ljós innrétting, baðkar með sturtutækjum. Gluggi er á baðherbergi.
Svefnherbergi: Eru þrjú, hjónaherbergi er rúmgott með innbyggðum skápum, tvö barnaherbergi Parket er á gólfum í báðum svefnherbergjum.

Neðri hæð: Skiptist í forstofu, þvottahús, geymslu/búr, tvö svenherbergi, gang og þvottahús.  ( þar er einnig gott rými sem er ekki í fermetratölu, notað sem geymsla í dag)
Forstofa: Er með flísum á gólfi.
Þvottahús: Með flísum á gólfi, stór gluggi.  Þar hefur verið útbúin góð sturtuaðastaða.
Geymsla/búr:  Flísar á gólfi, gluggi.
Salerni:  Er dúkalagt veggir og gólf.  ( Sturtuaðstaða er í þvottahúsi)
Svefnherbergi: Eru tvö, annað mjög rúmgott. Skápur er í öðru herberginu.  Teppi á gólfi.
Geymsla: Mjög stórt geymslurými sem er farið niður í frá gangi.   ( áður næturhitun)


Annað:
- Garður endurnýjaður.
- Þak yfirfarið.
- Skipt hefur verið um glugga í húsinu. 
- Vinsæll staður á Brekkunni, stutt í grunnskóla og framhaldsskóla.
- Eignin er í einkasölu á FS fasteignir 
 

img
Friðrik Einar Sigþórsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
FS Fasteignir ehf.
Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone
img

Friðrik Einar Sigþórsson

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone

Friðrik Einar Sigþórsson

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri