Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1967
190,1 m²
5 herb.
2 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Lýsing
Fasteignasalan Hvammur - 466-1600 - siggithrastar@kaupa.is
Kotárgerði 21 - Skemmtilegt 5-6 herbergja einbýlishús á 2 hæðum á vinsælum stað á Brekkunni - stærð 190,1 m²
Eignin skiptist með eftirtöldum hætti,
Neðri hæð: Forstofa, snyrting, gangur, þvottahús, svefnherbergi, herbergi með sturtuaðstöðu, tvær geymslur og bílskúr.
Efri hæð: Hol, eldhús, búr, stofa og sjónvarpshorn, þrjú svefnherbergi og baðherbergi.
Forstofa er ágætlega rúmgóð og með flísum á gólfi. Úr forstofunni er stigi upp á efri hæðina.
Eldhús hefur verið endurnýjað. Flísar á gólfi og grá sprautulökkuð innrétting með viðar bekklplötu. Gott skápa- og bekkjarpláss. Tvöfaldur ísskápur í eldhúsi getur fylgt með við sölu. Inn af eldhúsi er búr með flísum á gólfi, innréttingu og opnanlegum glugga.
Stofa, hol og sjónvarpshorn eru í opnu rými með parketi á gólf og stórum gluggum til norðurs og austurs. Af holinu er gengið út til suðurs á hellulagða verönd.
Svefnherbergin eru fjögur, eitt á neðri hæðinni með harð parketi á gólfi og þrjú á efri hæðinni öll með parketi á gólfi. Fataskápar eru í tveimur herbergjum.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, ljósri innréttingu, wc, baðkari og opnanlegum glugga.
Snyrting er á neðri hæðinni við hliðina á forstofu með flísum á gólfi, handlaug, wc og glugga.
Gangur á neðri hæðinni er með flísum á gólfi og stórum fataskáp.
Geymsla er á neðri hæðinni með harð parketi á gólfi og flísalagðri sturtu. Tvær aðrar geymslur eru inn af bílskúrnum. Góðar hillueiningar í geymslu sem fylgja með við sölu.
Þvottahús er með flísum á gólfi, nýlegri (2022) hvítri innréttingu og hurð út.
Bílskúr er skráður 17,0 m² að stærð og með rafdrifinn innkeyrsluhurð. Fyrir framan er steypt bílaplan.
Annað
- Eignin er stærri er skráðir fermetrar segja til um.
- Húsið var málað að stærstum hluta að utan sumarið 2021
- Búið er að endurnýja mjög mikið af gleri og opnanleg fög.
- Búið er að endurnýja rafmagnstengla.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Kotárgerði 21 - Skemmtilegt 5-6 herbergja einbýlishús á 2 hæðum á vinsælum stað á Brekkunni - stærð 190,1 m²
Eignin skiptist með eftirtöldum hætti,
Neðri hæð: Forstofa, snyrting, gangur, þvottahús, svefnherbergi, herbergi með sturtuaðstöðu, tvær geymslur og bílskúr.
Efri hæð: Hol, eldhús, búr, stofa og sjónvarpshorn, þrjú svefnherbergi og baðherbergi.
Forstofa er ágætlega rúmgóð og með flísum á gólfi. Úr forstofunni er stigi upp á efri hæðina.
Eldhús hefur verið endurnýjað. Flísar á gólfi og grá sprautulökkuð innrétting með viðar bekklplötu. Gott skápa- og bekkjarpláss. Tvöfaldur ísskápur í eldhúsi getur fylgt með við sölu. Inn af eldhúsi er búr með flísum á gólfi, innréttingu og opnanlegum glugga.
Stofa, hol og sjónvarpshorn eru í opnu rými með parketi á gólf og stórum gluggum til norðurs og austurs. Af holinu er gengið út til suðurs á hellulagða verönd.
Svefnherbergin eru fjögur, eitt á neðri hæðinni með harð parketi á gólfi og þrjú á efri hæðinni öll með parketi á gólfi. Fataskápar eru í tveimur herbergjum.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, ljósri innréttingu, wc, baðkari og opnanlegum glugga.
Snyrting er á neðri hæðinni við hliðina á forstofu með flísum á gólfi, handlaug, wc og glugga.
Gangur á neðri hæðinni er með flísum á gólfi og stórum fataskáp.
Geymsla er á neðri hæðinni með harð parketi á gólfi og flísalagðri sturtu. Tvær aðrar geymslur eru inn af bílskúrnum. Góðar hillueiningar í geymslu sem fylgja með við sölu.
Þvottahús er með flísum á gólfi, nýlegri (2022) hvítri innréttingu og hurð út.
Bílskúr er skráður 17,0 m² að stærð og með rafdrifinn innkeyrsluhurð. Fyrir framan er steypt bílaplan.
Annað
- Eignin er stærri er skráðir fermetrar segja til um.
- Húsið var málað að stærstum hluta að utan sumarið 2021
- Búið er að endurnýja mjög mikið af gleri og opnanleg fög.
- Búið er að endurnýja rafmagnstengla.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. maí. 2023
69.750.000 kr.
92.000.000 kr.
190.1 m²
483.956 kr.
26. maí. 2017
38.050.000 kr.
45.500.000 kr.
190.1 m²
239.348 kr.
27. maí. 2015
34.500.000 kr.
37.000.000 kr.
190.1 m²
194.634 kr.
24. sep. 2007
25.390.000 kr.
34.800.000 kr.
190.1 m²
183.062 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025