Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson
Jason Guðmundsson
Þröstur Þórhallsson
Jórunn Skúladóttir
Þórunn Pálsdóttir
Ólafur Finnbogason
Kjartan Ísak Guðmundsson
Katla Hanna Steed
Gústaf Adolf Björnsson
Viðar Böðvarsson
Rakel Viðarsdóttir
Vala Georgsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Njálsgata 40

101 Reykjavík

99.500.000 kr.

677.793 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2008078

Fasteignamat

87.700.000 kr.

Brunabótamat

64.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1906
svg
146,8 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Miklaborg kynnir: Njálsgata 40, 101 Reykjavík
Aðalhæð og kjallari með sérinngangi, ásamt viðbyggingu, í fallegu tvíbýlishúsi í 101 Reykjavík. Samtals. 146,8 fm skv. opinberri skráningu. Þessi íbúð á 67,8% eignahlut í húsinu á móti risinu sem á 32,2%. Viðbyggingin bíður upp á ýmsa möguleika og starfsemi. Gengið er inn um sérinngang, sunnan megin við húsið. Þar er viðarpallur með skjólgirðingum.

Nánari lýsing: Aðalhæð:
Komið er inn í flísalagt anddyri með fatahengi. Þaðan er gengið inn í hol og borðstofu. Frá holinu er stigi niður í kjallara.
Á hægri hönd frá borðstofu er eldhús með ljósri innréttingu, með mósaikflísum á milli skápa, Gaggenau eldavél með þremur gashellum og tveimur keramikhellum og bakarofni í vinnuhæð.
Í framhaldi af borðstofu er stofa sem nýtt er sem svefnherbergi.
Gólfefni á efri hæð eru kirsiberjaviðarparket með fiskibeinamynstri og flísar á anddyri.
Kjallari : Hol með parketi, svefnherbergi með parketi, geymsla og baðherbergi með baðkari, sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél.
Geymslupláss er undir stiga.
Viðbygging: Rýmið er með gluggum til suðurs og hurð með gluggum sem snýr út að götu. sér snyrting með dúk á gólfi og glugga.Epoxy gólfefni er á þessum hluta.
útigeymsla á vesturhlið hússins. Lóðin er eignarlóð.
Eignin hefur ýmsa möguleika í nýtingu og skipulagi. Sjá teikningavef Reykjavíkurborgar: https://skjalasafn.reykjavik.is/fotoweb/archives/5004-S%C3%A9ruppdr%C3%A6ttir/?q=Nj%C3%A1lsgata%2040
Nýleg rafmagnstafla. Hitaveitugrind fyrir húsið er á baðherbergi í kjallara.
Húsið var málað að utan 2023 og þak og rennur tekið í gegn.
Viðar Böðvarsson, viðskiptafræðingur og lögg.fast, vidar@miklaborg.is s. 6941401

img
Viðar Böðvarsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Miklaborg fasteignasala
Lágmúli 4, 108 Reykjavík
Miklaborg fasteignasala

Miklaborg fasteignasala

Lágmúli 4, 108 Reykjavík
img

Viðar Böðvarsson

Lágmúli 4, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. feb. 2013
32.900.000 kr.
36.900.000 kr.
146.8 m²
251.362 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Miklaborg fasteignasala

Miklaborg fasteignasala

Lágmúli 4, 108 Reykjavík

Viðar Böðvarsson

Lágmúli 4, 108 Reykjavík